Kíkti við í Dýraríkið við IKEA (myndir og vídeó komið líka
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Kíkti við í Dýraríkið við IKEA (myndir og vídeó komið líka
Kom við í (rán) dýraríkinu við IKEA og tók nokkrar myndir, til æfingar. Hvað finnst ykkur um myndirnar?
Ropefish
Florida Gar
True Parrot
Jack Dempsey
Polypterus Bichir Lapradei var þessi merktur en er ekki viss um að það sé rétt
Stór gibbi um 30cm
Polypterus Palmas Polli
Polypterus Senegalus
Hópur, Palmas Polli, Ornatipinnis og Senegalus
Fallegur Geophagus
Panaqe Bruno
Silver Arowana. Tignarleg að venju
Ropefish
Florida Gar
True Parrot
Jack Dempsey
Polypterus Bichir Lapradei var þessi merktur en er ekki viss um að það sé rétt
Stór gibbi um 30cm
Polypterus Palmas Polli
Polypterus Senegalus
Hópur, Palmas Polli, Ornatipinnis og Senegalus
Fallegur Geophagus
Panaqe Bruno
Silver Arowana. Tignarleg að venju
Last edited by Jakob on 22 Dec 2008, 00:38, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Geophagus eru til í mörgum tegundum en mig minnir að þetta sé Rio Tapajos. Verður eitthvað um 25cm og best að hafa allavega 3 fiska saman í hóp.kiddicool98 wrote:verðið er náttúrulega bara grín,svakalega flottar myndir!en vitið þið hvað svona Geophagus þarf stórt búr? hvað kostaði hann þarna?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Takk allir, ég er með Sony Cybershot T70.Gudmundur wrote:fínar myndir hjá þér
hvaða vél ertu með ?
http://regmedia.co.uk/2007/08/23/cybershot_t70.jpg
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
oki,var bara einn þarna?Síkliðan wrote:Geophagus eru til í mörgum tegundum en mig minnir að þetta sé Rio Tapajos. Verður eitthvað um 25cm og best að hafa allavega 3 fiska saman í hóp.kiddicool98 wrote:verðið er náttúrulega bara grín,svakalega flottar myndir!en vitið þið hvað svona Geophagus þarf stórt búr? hvað kostaði hann þarna?
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Uploadaði videoi sem að ég tók í dýraríkinu af einhverju sjávar dýri, ef að einhver gæti sagt mér hvað þetta er væri það flott.
http://www.youtube.com/watch?v=ZiISUHX3Ywg
http://www.youtube.com/watch?v=ZiISUHX3Ywg
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ætli þetta sé ekki bara risastór bristleworm... Þeir geta orðið óhugnarlega stórir margir
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Var þarna um daginn og einhver strákur var að tala um að þetta væri ekkert ólíkt sæ bjúgu
Hryllilega ljótt kvikindi
Hryllilega ljótt kvikindi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hvað sem þetta er þá er þetta fremur viðbjóðslegt
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þetta er tegund af Sæbjúga sem fer m. a. í gegnum sandinnSíkliðan wrote:Uploadaði videoi sem að ég tók í dýraríkinu af einhverju sjávar dýri, ef að einhver gæti sagt mér hvað þetta er væri það flott.
http://www.youtube.com/watch?v=ZiISUHX3Ywg
Ace Ventura Islandicus