Mjölormar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Mjölormar

Post by Ólafur »

Nú vantar mig upplýsingar um hvernig ég geymi ormana sem ég keypti i dag og fjölga þeir sér :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

http://ohioline.osu.edu/hyg-fact/2000/2135.html


Hellingur af meiri uppl. ef þú googlar mealworms :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er líka mjög góð grein eftir Vigdísi hér á fiskaspjallinu.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=391
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já takk fyrir
Greinin eftir Vigdisi er mjög fróðleg,en mikið dj... er þetta ógeðslegt :lol: :lol:

Held að ég versli þá bara af og til,miklu einfaldara.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var eimitt að tala um það í gær hvað maður verður fljótt brynjaður fyrir svona, fyrst finnst manni viðbjóðslegt að horfa ofan í dall fullan af iðandi ormakvikindum og skríðandi bjöllum en svo áður en ég vissi af þá var ég farinn að týna upp úr dallinum með annari til að gefa froskdýrunum í búðinni en var svo sjálfur að borða samloku eða eitthvað og hélt á henni í hinni hendinni. :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply