einn sverðdragara karlinn minn er orðinn rosalega leiðinlegur við hinn kallinn og núna þorir sá sem er verið að leggja í einelti ekki að koma út úr gróðrinum, og þegar að hann gerir það rekur þessi agressívi hann bara aftur í burtu.
er þetta eðlilegt eða ætti ég að gera eitthvað?
Agressívur sverðdragari
alveg eðlilegt og frekar lítið hægt að gera, ef þú ert með sverðdragarakerlingar þá berjast karlarnir um þær, eina ráðið er að fjarlægja kerlingarnar eða annan karlinn. Ef búrið er stórt þá ætti þetta að vera í lagi, þeir gefast yfirleitt upp á að elta hvorn annan, það er að segja ef þeir eru margir saman, en best er að hafa bara einn.
Last edited by Elma on 22 Dec 2008, 22:36, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L