Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma , Vargur
Tótif
Posts: 164 Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir
Post
by Tótif » 25 Dec 2008, 03:20
Black Molly hversu marga þarf ég til að fjölga þeim 1 kall og 3 kellingar ég hef samt séð að það sé hægt að fá þær eiginlega gull litaðar eða gular ... en ég er mað 54 L búr og er að pæla að fá mér black molly ætti það ekki bara að vera fínt í þetta búr ..
Gotfskar...
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 25 Dec 2008, 11:33
Það segir sig sjálft að það þarf 2 til fjölgunar, hæng og hrygnu.
Því fleiri hrygnur sem þú hefur því fleiri got færðu o.þ.a.l. fleiri seiði.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Tótif
Posts: 164 Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir
Post
by Tótif » 25 Dec 2008, 13:56
oki
Gotfskar...
EiríkurArnar
Posts: 475 Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður
Post
by EiríkurArnar » 01 Jan 2009, 19:05
Getur maður verið alveg pottþéttur með hvort kynið þeir eru ?
tf tóti
Posts: 27 Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára
Post
by tf tóti » 01 Jan 2009, 19:22
já mjög einfalt að kyngreina gotfiska
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
tf tóti
Posts: 27 Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára
Post
by tf tóti » 01 Jan 2009, 19:32
einföld útskýring
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
EiríkurArnar
Posts: 475 Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður
Post
by EiríkurArnar » 01 Jan 2009, 20:17
Takk
Black molly kallinn er ekki svona ágengur eins og gúbbý kallinn..þannig að ég vildi bara vera viss
ég er með tvo kellan er alveg svört og lítil og kallinn er með smá hvíta rönd ofaná bakugganum og er frekar stór allavega meðað við kellu.
ætti ég ekki að fá seiði þó að það sé smá lita munur ?