Síðan eru það tvær litlar skjaldbökur:
Tvær yellow belly skjaldbökur á stærð við handarbak.
Ég gæti trúað að þær séu með ~13 cm stóra skel.
Er samt ekki viss haha
Þessar skjaldbökur eru þvílíkir karakterar og ég held að þetta séu karl og
kona.
Þetta eru þær ég er ekki viss hvað þær eru gamlar samt
Ég vil helst selja skjaldbökurnar og stóra búrið saman þær eiga nefnilega heima í því sjáið nú til! Ég get allavega ekki selt stærra búrið án þessa að þær hafi fengið nýtt heimili
Ég held að stærra búrið sé ~65 -70 lítrar og minna búrið sé 25 lítrar.
Stóra búrið er dálítið töff í laginu botninn á því er 34 x 68 cm. Þannig það er ílangt
Ég var að spá í að láta gráa búrið með öllu, ásamt skjaldbökunum á 5 þúsund krónur. Ég get ekki selt það án þeirra því miður ekki nema einhver annar vill fá þær og þú kaupir búrið