325 ltr. búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef sandurinn lyktar ekki funky þá ætti að vera best mál að demba honum í búrið.
Það verpur gaman að sjá breytinguna.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

sandur

Post by Bruni »

Sæl Ásta, gleðilega hátíð.

Þú ættir að skola sandinn lítillega. Vatnið verður annars gruggugt. Sannaðu til. Flottar myndir annars. :wink:
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Sæl Ásta

Virkilega flottar myndir og mjög flottir fiskar sem þú ert með. :D

Væri ekkert á móti því að geta tekið svona myndir af fiskunum og búrunum hjá mér. :P

og með sandinn. ég setti fínann hvítann sand í hjá mér án þess að skola og svo grófann dökkann með en skolaði hann. þetta fer mjög mikið eftir týpuni á sandinum skilst mér. ef þú vilt vera alveg safe þá myndi ég bara skola :) tekur engan ofboðslegann tíma :)

Getur nátturulega bara byrjað að skola smá af sandinum og ef þú tekur ekki eftir neinni drullu eða e-h álíka þá bara demba honum öllum í búrið :)

Gangi þér annars mjög vel með þetta :D

Kveðja
Hjalti
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Allra síst vil ég hafa vatnið gruggugt svo ég skola aðeins.
Takk fyrir góð ráð og hrós.

Og gleðileg jól :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já gleðileg jól :)

en ein spurning. ertu með einhverja aukalýsingu þegar þú tekur þessar myndir? eða er lýsingin í búrinu alveg nóg?

er með 2x t5 perur hjá mér í búrinu. og félagi minn sem er áhugaljósmyndari sagðist halda að lýsingin ein og sér væri kanski ekki næg til að ná góðum myndum :S
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er með 2x T8 perur og það dugar alveg fyrir myndatökur, stundum nota ég flass en ekki alltaf.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok takk fyrir það. þarf að plata félaga minn í að koma og taka myndir fyrir mig. :)
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er búin!

Þetta tók mun styttri tíma en ég hélt, rétt um 3 tíma að tæma búrið, þrífa og moka öllu í aftur. Ca. klukkutími fór svo í að þrífa eldhúsið :D
Ég breytti ekki miklu, tók eina grjóthrúgu og that´s it. Ég skipti líka um perur og svo má ég alls ekki gleyma að taka fram að Víðir hjálpaði mér allan tímann við allt saman :-) (nema auðvitað að þrífa eldhúsið)
Set inn myndir seinna í dag.

Bob, ég lækka oft hraðann þegar ég tek myndirnar... skal setja info með myndum sem ég set inn á eftir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

geggjað takk fyrir það :)

hlakka til að sjá útkomuna :)
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er kallinn að detta í fiskaruglið ? :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Honum finnst þetta lúmskt gaman þó hann sé ekki alveg svona sjúkur eins og ég.
Það er ansi skemmtilegt þegar ég er að breyta og bið hann um aðstoð við að setja upp grjótið, hann getur alveg gleymt sér í innréttingum :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hér er búrið áður en ég byrjaði
Image

Gróðirinn kominn í poka
Image

Gróðurlaust og á góðri leið með að vera stein- og fiskalaust
Image
Image

Fiskar í fötu, ansi margir inni í kuðungunum
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nýja mölin komin í
Image

Og gróður og vatn
Image

Brikkarnir voru fljótir að finna sitt fv. heimili, Borley gerðu reyndar tilkall líka en náðu ekki yfirhöndinni.
Þarna sést að vatnið er aðeins skýjað en ég held að það sé alveg eðlilegt.
Image

Julidocromis var alveg svívirtur yfir þessu öllu saman og hékk þarna heillengi, hann náði sér þó á strik og var kominn á "sinn" stað.
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skásta myndin sem ég náði af multifacius
Image

marlieri
Image

ein í lokin
Image

Bob, ég er að nota hraðann 250 niður í 50, ISO 250 og stundum flass. Um að gera að prófa mismunandi stillingar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

nice. flott hjá þér :)
Lookar bara mjög el sona :) og flottar myndir :)

og takk fyrir upplýsingarnar. þarf að bera þær undir vin minn. sjá hvort hann geti ekki pluggað mér :) hann er með sona cannon vél einhvað svaka. ég er svo lítið inní þessum ljósmyndabransa :)
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er líka með Canon, held að þetta nú allt voðalega svipað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég tók Blue Phantom úr búrinu og setti hann í 500 ltr. Ég sé hann eiginlega aldrei, sá græni er mikið á ferðinni í 500 svo ég ætla að sjá til hvort ég sjái hann :P
Svo ætla ég að reyna aftur við Ventralis, ég er búin að kaupa þá í Dýragarðinum og þarf bara að sækja þá við fyrsta tækifæri.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá ásta, ótrúleg breyting! Búrið lítur mjög vel svona og stór munur að sjá það , miklu bjartara yfir því.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þetta er alveg geggjað hjá þér :wink:
Bjartara og flottara að mínu mati.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flott breyting á búrinu!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er miklu bjartara og ég tók strax eftir að það er betra að taka myndir.
Það á svo eftir að "taka sig" almennilega, groðurinn allur eitthvað svo nýgróðursettur og svoleiðis..
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

gegggjuð breiting!.. ég er alltaf svo skotin í svona ljósum sand....
dofnar ekki liturinn í fiskunum við svona ljósan sand? eða er það tröllasaga?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sé enga breytingu á lit enda ekki litmiklir fiskar á ferð.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

mér er með ljósann sand hjá mér og sá engan litamun á fiskunum við þær breytingar :)

en enn og aftur flott búr ásta :)
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mjög flott breytingin! hlakka til að fá að kíkja á þetta hjá þér :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Welcome anytime baby :wink:

Náði í 4 Ventralis í dag, ég mátti ekkert vera að því að skoða þá almennilega en þeir eru frekar litlir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
Skásta myndin af Ventralis sem ég náði.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Þetta kemur rosalega vel út hjá þér

hvaðan koma flötu steinarnir?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fékk flötu steinana með 500 ltr. búrinu, þeir voru miklu stærri, ég braut þá niður.
Það er hægt að láta saga svona niður fyrir sig á einhverjum stöðum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply