Hvað er að skölunum ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Hvað er að skölunum ?

Post by EiríkurArnar »

Ég er með 2 skala og þeir eru eins og þeir séu að springa á neðri hlutanum...
Það er eins og þeir séu með æxli eða eitthvern fjandan :(
Einhver sem kannast við þetta ?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

verða þeir kannski svona ef þeir borða of mikið ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Getur verið að þeir séu hrognafullir.

ertu með java mosa í búrinnu?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

nibb ekkert svoleiðis

verð ég þá ekki að skipta einni kellunni og fá kall ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hvað er að skölunum ?

Post by Gudmundur »

EiríkurArnar wrote:Ég er með 2 skala og þeir eru eins og þeir séu að springa á neðri hlutanum...
Það er eins og þeir séu með æxli eða eitthvern fjandan :(
Einhver sem kannast við þetta ?
Ef þetta virðist óeðlilegt þá eru líkur á því að þetta sé óeðlilegt
gæti verið æxli gæti verið eitthvað annað
mynd gæti hjálpað
prófaðu að googla fish tumor og skoða hvað kemur þar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég er búinn að verað gefa fiskunum meira í dag að éta en vanalega. Vanur að gefa þeim svona 1-2 nú er ég búinn að gefa þeim 3. Tók eftir þessu bara eftir daginn í dag :shock:
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

skalar borða og borða svo lengi sem einhvað er að hafa. og þeir éta allt. allavega í mínu tilfelli. þannig að ættli þetta sé ekki bara ofát :)
Ekkert - retired
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er búinn að halda áfram að gefa þeim 4 sinnum á dag en nú virðast þeir vera orðnir eðlilegir :D
Post Reply