
Ég keypti nýlega nýtt fóður frá ocean nutrition, þám botntöflur. Hún stökk á þetta um leið og ég henti þessu ofaní, og er alveg vitlaus í þetta.


Þess má líka til gamans geta að þetta er akkúrat skammturinn sem hún át á 5mín eftir að ég kom heim eftir 3 nætur í sveitinni yfir jólin

Þetta virðist vera hið besta fóður.. Og ég er dauðfeginn að þurfa ekki alltaf að gefa arowönunni ferskt. Núna vantar mig bara að finna eitthvað sem skatan vill éta. Einhverjar hugmyndir?