ég veit nú ekki hvort það komi eitthvað undan hálfum albinóa
þegar ég hef ræktað albinóa undan 1 stk albin + 1 venjulegur
þá koma bara venjuleg seiði í fyrsta goti síðan þegar 50/50 seiðin eignast afkvæmi kemur 25% albino
ég á fína bók um þetta en hún er í gámi
en eflaust einhver lesning á netinu
Ef annað foreldrið er albino og hitt brúnt en með annað foreldrið albino þá á hluti seiðanna að vera albino, hlutfallið getur þó verið misjafnt milli gota og jafnvel geta öll seiðin í goti verið brún.
Það er bara að vona að betur gangi næst.
Annars prófaði ég að gefa gúbbunum mínum og sverðdrögunum nautahjartamix í dag. Það varð allt vitlaust í það - gaman að sjá fiskana þegar þeir tryllast í mat....ætla prófa mig áfram með þetta mix á unga gubba - sjáum hvað setur
Jæja Half black pastel og half black yellow guppy komnir í hús alla leið frá LA í USA.....við vorum tveir sem að tókum þessar línur inn ég og Guðmundur.....nú fer af stað alvöru guppyræktun.....þ.e.a.s. gæðafiskar ekki bara fjöldinn.....
Stefni á að vera kominn með góðan fjölda eftir ca 3 mánuði....
Jú þetta er smá pakki.
Ég panta frá La...þar þarftu að fá læknisvottorð - fá svo leyfi hérna á klakanum - lét sena þá til Boston sem er 7 tíma flug....þar pikkaðir upp og flognir til íslands....
Hvernig gengur með nýju guppana, maður heyrir bara af Guðmundar fiskum.
Er heilsufarið gott á þeim og eru komin seiði ?
Mér skildist á Guðmundi að stofnarnir væru mjög svipaðir á litinn, hvenær koma myndir af þínum ?
ég er að vellta fyrir mér með anchistrurnar, hvenar sérðu hvort þær séu karlar(bruskar) og hvað þurfa þær að vera gamlar til að geta byrjað að hrygna?. og hvaða hitastig þarf að vera í búrinu?
Öll búr til sölu úr gryfjunni....selst allt í einu....ekki sitt á hvað...tilboð óskast....bara í ps.
Þetta er
500 lítra búr
2 x 250 lítra búr
eitt 250 lítra skipt í fjögur hólf
eitt 200 lítra skipt í 5 hólf
7 x 30 lítra búr
Loftdæla sem sinnir þessu öllu
ca 10 hitarar
20 hreinsi-svampar....
þetta sést allt hérna á síðu 1 í þessum umræðum....