Unnars búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Unnars búr

Post by Varlamaður »

Ég er ekki allveg viss hvað ég á að gera við þennan gaur.
Image
Hann er annsi ágengur við hina fiskana í búrinu og ræðst ítrekað á karlinn (þann stærri) sem er á þessari mynd og hann er orðinn frekar tættur og ljótur eftir hann.
Image
Sennilega verð ég að losa mig við hann, sem er slæmt því hann er soldið flottur.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur líka fjölgað í búrinu ef plássið leyfir, það dreyfir álaginu. Mig minnir reyndar að plássið sé ekki mikið, hvað er búrið aftur stórt ?
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

120 litrar ca.
Það rúmar ekki fleiri fiska, er með 8 gaura í því.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ein lausn sem hefur hjálpað mér......STÆRRA BÚR ! :P
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Je je.
Viljan vantar ekki.
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Ég fór með skaðræðis skepnuna í dýrabúðina á Ísafirði í dag. Álagið í búrinu ætti því að batna.
Hrygnan mín er hinsvegar laus við undirhökuna og ég sá eitt seiði í dag, næstu dag get ég eflaust séð hvað þau eru mörg.
Post Reply