Sugu fóðrun

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Sugu fóðrun

Post by EiríkurArnar »

Það verða nokkrar svona spurningar meðan að maður er að byrja :D

Hversu oft á maður að gefa ryksugum að borða ?
Hef ekki verið duglegur að gefa minni en hún er nú samt þarna ennþá alveg sprell að þrífa hjá mér :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvaða fiskar eru þetta ?
Botnfiskar þurfa lítið og þeim duga oftast leifar frá hinum fiskunum.
Ancistur og pleggar éta einnig þörung sem myndast í búrinu og það ætti ekki að þurfa að gefa þeim sérstaklega.
Ef ekki er mikið umframfóður sem fellur til í búrinu er ágætt að gefa botnfiskunum botntöflur 2-3 x í viku.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

já sæll
er ekki búinn að gefa henni í 3 vikur og gaf henni í gær
keypti töflur í dag og verð þá duglegri að gefa henni
held að þetta sé ancistra.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ancistur þurfa yfirleitt ekkert sérfæði, botntöflur annað slagið og gúrkubiti er fínasta snarl fyrir þær.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Flott takk þá veit ég það :D
Post Reply