Það verða nokkrar svona spurningar meðan að maður er að byrja
Hversu oft á maður að gefa ryksugum að borða ?
Hef ekki verið duglegur að gefa minni en hún er nú samt þarna ennþá alveg sprell að þrífa hjá mér
Sugu fóðrun
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvaða fiskar eru þetta ?
Botnfiskar þurfa lítið og þeim duga oftast leifar frá hinum fiskunum.
Ancistur og pleggar éta einnig þörung sem myndast í búrinu og það ætti ekki að þurfa að gefa þeim sérstaklega.
Ef ekki er mikið umframfóður sem fellur til í búrinu er ágætt að gefa botnfiskunum botntöflur 2-3 x í viku.
Botnfiskar þurfa lítið og þeim duga oftast leifar frá hinum fiskunum.
Ancistur og pleggar éta einnig þörung sem myndast í búrinu og það ætti ekki að þurfa að gefa þeim sérstaklega.
Ef ekki er mikið umframfóður sem fellur til í búrinu er ágætt að gefa botnfiskunum botntöflur 2-3 x í viku.
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður