Clown Knife
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Clown Knife
ég var að skifta um 50 % vatnaskifti áðan og Clown Knife fiskurin hann er bara fljótandi en hann er ekki dauður hvað er að honum ???
Var vatnið kaldara eða heitara en það sem er í búrinu? Miklar breytingar á ph? Mér dettur það helst í hug.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
já þetta gerðist einmitt fyrir minn pangasius ég sleppti honum útí nýja vatnið og hann fékk kulda krampa og ég hélt að hann væri dauður þannig að ég skellti honum í heitara vatn í öðru búri og hann jafnaði sig fljótt.. gott að hann sé kominn aftur á skeið. sigurgeir fékkstu ekki svona smá sjokk þegar þú sást þetta gerast? ég var í losti
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Það eru engar líkur á að fiskurinn hafi drepist á því að fara í dæluna. Frekar líklegra að hann hafi drepist og farið í dæluna útaf því.
Þú kannski reynir að hafa hitastigið eins næst þegar þú skiptir um vatn.
Þú kannski reynir að hafa hitastigið eins næst þegar þú skiptir um vatn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net