smá spurningarútí sverð draga kellu

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

smá spurningarútí sverð draga kellu

Post by Tótif »

sverð draga kellan min er soldið mikið feit og hún er buinn að gjóta eithvað að seiðum en sumt daut en það er svona 2 vikur siðan :S samt er hun en feit og ekkert svart aftan á henni ... hvað er þetta afhverju er hun svona feit...
Gotfskar...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Væntanlega er hún hálfnuð með meðgönguna á næsta goti og fær nóg að borða hjá þér.
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Hun er soldið Agrisive við alla fiskana sem koma nálægt henni hun er bara á einum stað allan dægin ... ætti eg að seta hana í gotburið ? svo eitt þegar ég var að vakna kl 3 í dag þá fór ég og kveikti ljósið hjá fiskonum og gaf þeim að borða nema þá vildi ekki sverðdraga kallin borða allir borðuðu vel nema hann ... hvað er að ?? :( Svo er slagur í gángi akkurat nuna gubby karlarnir eru að slást það er bara einn kerling ú burinu og var að pæla drepur hinn hann nokuð ??? :(
Gotfskar...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekkert að fiskunum hjá þér, sveðdraga karlinn hefur bara ekki verið svangur en fiskar geta alveg verið viku án fóðurs.
Gúbbí karlarnir eru bara í smá samkeppni um kerlingu. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply