Búrin okkar.
Þessi þráður er um 3 af okkar búrum. 1 20L búr, 1 Seiðabúr 54L og 1 fiskabúr 180L. Kemur vonandi meira fljótlega
Erum einnig með eitt 60L búr með kuðungasikliðum og kardinalum og má sjá meira um það hérna: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5879
--- --- --- ---
Eins og staðan er í dag eru íbúarnir eftirfarandi:
20L:
1x Bardagakall
54L:
12 Gúbbý seiði.
3x Guli Eplasniglar
2x Corydorar (koparsugur)
1x Brúsk Ancistrus KK ca. 8-9 Cm
1x Brúsk Ancistrus KvK ca 8-9Cm
180L:
4x KvK Gubbý (2x Medium, 1x Large og 1x XL)
2x KK Gubbý
2x Skalar
2x Corydoras aeneus (kopar botnsugur) ca. 4-5 cm
2x Segl molly's (1xkk og 1xKvK)
1x Dalmatiu molly KvK
1x Bardagakall
1x Black ghost knife fish. mældist 14cm.
1x Sverðdragara KvK
1x Gibbi 5cm
1x Whiptail Pleco 12cm
1x Common Pleco 14cm
--- --- --- ---
Þar sem við Eigum ekki Myndavél í lagi þá áhváðum við bara einfaldlega að setja saman videos í staðin. Myndir koma svo seinna
21.12.2008
VIDEO NR. 1 -http://www.youtube.com/watch?v=ZtQE3OAJRj0
Henti þessu video saman í fljótu bragði. Fyrsta videoið sem sett er saman af fiskunum okkar. Þarna áttum við 2 stóra gibba. nú erum við bara með 1 stórann og 1 lítinn *edit* síðar á að líta virðast þeir vera pleggar.
allavega skv. http://www.planetcatfish.com/catelog/im ... ge_id=5588 þá er sá stóri sem við eigum núna common pleco.
02.01.2009
VIDEO NR. 2 - http://www.youtube.com/watch?v=e4a04pIFsK0
Video af flestum fiskunum okkar. Black ghost þar á meðal.
03.01.2009
VIDEO NR. 3 - http://www.youtube.com/watch?v=HIkJxSPbNoA
Jæja áhváðum að breyta aðeins búrinu. fengum okkur nokkrar plöntur og rætur. persónulega fynst mér breytingin alveg rosaleg

--- --- --- ---
Þeir fiskar sem við höfum mist frá því við byrjuðum á þessu eru:
1x Black ghost

1x skali Höfum ekki hugmynd afhverju þessi dó. Gæti hafa verið útaf því að hann var alltof stór fyrir 54L búrið (var ca 10-15cm hár. en rétt áður en við náðum nýja búrinu í gang þá var hann búinn að missa nánast allan uggann og slörin og lá bara uppvið dæluna eða á botninum :s hann dó þegar við byrjuðum að láta vatnið renna í 180L búrið.

2x gubbý Mistum þá í hvítblettaveikinni ógurlegu sem geysaði hjá okkur um tíma.
1x gubbý sem var étinn af pictus katfish sem við vorum með í smá stund í kringu jólin...
1x gibbi sem virtist vera gallaður þegar við fengum hann. um leið og hann kom í búrið byrjaði hann að synda á hvolfi og snúast um sjálfann sig. steypast frammyfir sig og lyggja hreifingarlaus inná milli rétt andandi. settum hann þá í 54L búrið og hann virtist hressast aðeins við það. var nokkuð normal í ca hálfann sólahring en þá fékk hann annað flogakast og það gerði endaslagið.
Við viljum þakka eftirfarandi kærlega fyrir alla hjálpina:
Vargur fyrir búrið og ábendingar
Dýragarðurinn fyrir íhluti, fiska og góða þjónustu
Allir þeir notendur spjallsins sem hafa leiðbeint okkur og gefið okkur góð svör
