Platy

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Platy

Post by EiríkurArnar »

Fékk mér einn platy í gær og var hann svona fallega appelsínugulur og með svarta ugga en núna er hann með hvítt eða eitthvað þannig á nefinu og það er eins og það sé búið að verað ráðast á hann :(
Sé aldrei neinn verað angra hann
Er hann í einhverri hættu í búrinu mínu ?

2x Skalar
4x Gúbbý
10x Neon tetrur
1x Bardagafiskur
2x Black molly
1x Ryksuga
1x Platy
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Sýnist bardaga fiskurinn vera eitthvað að angra hann :(
Ætti ég að fá mér fleiri platy eða losa mig við hann ?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Platyinn var í góðu standi í morgun og áðan en nú fór hann að hring sóla og synda á hvolfi..líklegast að drepast :(
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Liggur núna á bakinu og hreyfir tálknin og uggana svona af og til :(
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

gæti verið of hátt nitrat í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

hann er dauður :(
bardagafiskurinn hefur gengið frá honum
hann var mjög hægur. alltaf bara svona á tjillinu en bardagafiskurinn var búinn að tæta á honum sporðinn og nefið á honum :(
Post Reply