
Ljós fyrir minni fiska búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Ljós fyrir minni fiska búr
Ég var að skoða aðeins á netinu og rakst á svona lampa sem festist á kantinn á búrinu og var að spá hvort einhver hafi séð svona hér heima?


Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Þetta eru einmitt brilliant ljós - góð og mikil birta af þessu. Kallast compact fluorescent. Það eru einhverjar útgáfur til í innigarðar.is sem gætu hentað, og þetta kemur stundum innbyggt í lokin í verksmiðjubúrum, en annars veit ég ekki. Kannski spurning um að athuga í flúorlampa í hafnarfirðinum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net