Sandur í fiskabúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
NES
Posts: 5
Joined: 11 Oct 2008, 14:41
Location: Akranes

Sandur í fiskabúr

Post by NES »

Mér datt í hug,vegna stundum er verið að spá í sand í fiskabúr,kostnað og gæði.
Ég bý á Akranesi og hér í iðnaðarhverfi fyrir ofan bæinn er steipustöð sem heitir Smell-Inn,ég fór í gær og skoðaði marga grófleika af sandi og nokkur litbrygði.mér sýndist þessi sandur bara eins og verið er að selja í fiskabúðum.Spurning hvort ekki sé svipaður sandur hjá steipustoðvum á höfuðborgarsvæðinu,mér finnst trúlegt að fólk þurfi ekki að borga fyrir ef mætt er á staðinn með fötu eða einhvert ílát og beðið um áfyllyngu :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekkert að því að nota þessa möl.
Sumum er samt meinilla við að fá "fötufólkið" á vinnusvæðið en flestir gefa eða selja áhugasömum möl.
Post Reply