Mér datt í hug,vegna stundum er verið að spá í sand í fiskabúr,kostnað og gæði.
Ég bý á Akranesi og hér í iðnaðarhverfi fyrir ofan bæinn er steipustöð sem heitir Smell-Inn,ég fór í gær og skoðaði marga grófleika af sandi og nokkur litbrygði.mér sýndist þessi sandur bara eins og verið er að selja í fiskabúðum.Spurning hvort ekki sé svipaður sandur hjá steipustoðvum á höfuðborgarsvæðinu,mér finnst trúlegt að fólk þurfi ekki að borga fyrir ef mætt er á staðinn með fötu eða einhvert ílát og beðið um áfyllyngu