Réttur hiti án hitara ?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
gubbý gellur
Posts: 8
Joined: 29 Dec 2008, 00:05

Réttur hiti án hitara ?

Post by gubbý gellur »

hvernig næ ég að halda réttu hitastigi á búrinu mínu án þess að vera með hitara :?:
Álfheiður og Helga
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

hversu stórt er búrið?
og af hverju ertu ekki með hitara?
gubbý gellur
Posts: 8
Joined: 29 Dec 2008, 00:05

Post by gubbý gellur »

búrið er sirka 45l fékk búrið notað hjá vinkonu minni sem var með kaldvatnsfiska í því
Álfheiður og Helga
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú verður þá bara að hafa heitt inni hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
gubbý gellur
Posts: 8
Joined: 29 Dec 2008, 00:05

Post by gubbý gellur »

gæti virkað að setja hitaperu í lokið?
Álfheiður og Helga
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

bara splæsa í lítinn hitara fyrir þetta búr :) þarf ekkert að vera svo stór fyrir 45L. kostar nokkra þúsunkalla :)
Ekkert - retired
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er kalt í herberginu? hvað er hitinn á vatninu? örugglega ekki mikið dýrara að kaupa minnstu gerð af hitara en að kaupa einhverja sér peru.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst talsvert gábbulegra að kaupa lítinn hitara en að vera með einhverja hitaperu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
gubbý gellur
Posts: 8
Joined: 29 Dec 2008, 00:05

Post by gubbý gellur »

ok splæsi þá bara í hitara
Álfheiður og Helga
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég breytti titlinum á póstinum.
Vinsamlega hafið framvegis titlil á póstinum þannig hann sé meira lýsandi fyrir innleggið.
Post Reply