Jæja, nú er ég að fara að parketleggja íbúðina og ætla að nota tækifærið til að breyta til í búrinu. Taka það niður á meðan framkvæmdum stendur.
Til sölu eru eftirfarandi fiskar:
Rummy nose (Petitella georgiae) held ég að það sé, á 11 stykki. fer á 500 kall stykkið.
Demantatetrur (17), 400 kall stykkið, orðnar nokkuð stórar.
4 stóra SAE, 1000 kall stykkið
2 oto, 400 kall hver, seljast síðast þar sem ég verð að taka allt úr búrinu til að ná þeim
4 Yoyo bótíur, nokkuð stórar (ein minni), 1000 kall stykkið.
Svo er ég með slatta af plöntum til sölu, sel ágætis búnt af hverri tegund á 700 kall, sjá myndir hér að neðan
Ef þið eruð með einhverjar spurningar, sendið þá endilega PS.
ALLT lífríkið til sölu! - búið -
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Hvaða hvaða.. af hverju ertu að selja allt?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net