Varðandi Gibba

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Varðandi Gibba

Post by Bob »

ok ég er með 2 stk gibba í búrinu hjá mér. annar þeirra er 19cm og hann er búinn að grafa sér holu í sandinn.. s.s. búinn að þyrla upp sandinum á einum helmingnum af búrinu og búa sér til stórann "gíg". merkir það einhvað spes? er hann/hún að fara að hrigna eða er þetta bara leikur?
Ekkert - retired
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ætli það vanti ekki bara góðan felustað. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

getur nátturulega verið. hehe
Ekkert - retired
Post Reply