Skalavandamál
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skalavandamál
Mig vantar smá hjálp. Vandinn er að ég er með 2 skala, og annar þeirra er byrjaður að bretta svolítið upp á uggann sinn að ofan en hinn ekki. Afhverju skeður það? Skalarnir eru kk og kvk og eru nánast alltaf saman, ekkert að rífast eða neitt svoleiðis. Frekar ástfangnir myndi ég nú segja.
Kv. Alexandra Häsler
-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur
- 4 mánaða kvk Lionhead
-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur
- 4 mánaða kvk Lionhead
Þetta gerist hjá skölum sem eru í of litlu búri og/eða vatnsgæðin eru ekki nógu góð. Þetta er því miður ekki hægt að laga eftirá, bara passa að þetta verði ekki verra.
Þetta getur líka verið bara útaf genunum ef ofangreindir hlutir eru tip top hjá þér.
Þetta getur líka verið bara útaf genunum ef ofangreindir hlutir eru tip top hjá þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ókei. Þetta er samt ekki alltaf svona, kemur stundum fyrir hana, eins og oftast þegar hún syndir upp á við..en líka stundum þegar hún er bara kjurr.. er þetta bara paranoia í mér? Þeir eru í 180L búri og skipt er um vatn vikulega. Litlir gúppýfiskar og Mollyar með þeiim ásamt 2 koparsugum og gibbum. og reyndar líka einn bardagafiskur sem er reyndar núna í gotbúrinu/skammarkrókum fyrir ósiðsamlega hegðun (beit í sporðana hjá nýju mollyunum og nokkrum gúbbýum.. eðlilegt eða er hann einhvað fúll yfir nýju íbúunum?) annars sýnist mér skalinn ekkert vera svona að eðlisfari, hún hefur oft breitt alveg út úr sér eftir að hún fékk stærra búr undir sig þessi frekja.. Getur verið að hún sé bara ekki með eins stífann ugga og hinn skalinn? Hinn er eiginlega alltaf með útbreiddan og fallegan ugga.
Kv. Alexandra Häsler
-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur
- 4 mánaða kvk Lionhead
-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur
- 4 mánaða kvk Lionhead