Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
Náði mér í nokkra vel valda steina í búrið mitt og ég var svona að spá hvernig sé best að þrífa þá áður en að ég set þá útí ?
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
bara úða vel á þá í sturtunni eða baðinu, já eða vaskinum.
-Andri
695-4495
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
Ég náði í þá útí fjöru er það samt bara nóg að skola ?
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Já já. Annars skelli ég svona dóti bara beint í búrið ef ekki er mold eða sjánleg óhreinindi á því.