Reyndar er þeim aðgerðum ekki alveg lokið sökum kreppu, en þetta klárast á endanum

Búrið er s.s. 430 lítra, og íbúar þess eru:
3 Skalar
1 Blue acara
2 Bala hákarlar
1 Platty
5 Cherry barbar
8 Corydoras
1 Ancistra
14+ Tígrisbarbar

Svona leit dæmið út fyrir breytingu

Búið að rífa vegginn og stilla búrið af, og byrjað að smíða

Hálfnað verk þá hafið er... varð að setja upp búrið í flýti þarsem fiskarnir voru byrjaðir að týna tölunni í stóra balanum

Og svona lýtur þetta út núna að framan

Og svona að aftan, á eftir að loka þarna


Smá svipmyndir úr búrinu