Fyrst eru það Gullbarbarnir. Þeir eru ekki oft vinir, enda annar með eindæmum stjórnsamur....

Svo eru það platty. Þetta er alls ekki góð mynd en langaði að spurja hvort hún gæti verið preggó....

Skalinn okkar hún Thelma

Önnur Fiðrildasíklíðan. Elska að taka myndir af þessum fiskum því litirnir eru svoooo flottir

Svo ein svona heildarmynd af búrinu. Alls ekki góð mynd, sést líka vel hvað búrið er skítugt.....

Ég mun sko halda áfram að fikta með myndavélina, enda er þetta geggjað gaman. Gaman líka að þurfa að hafa aðeins fyrir hlutunum, maður sest ekkert niður og tekur 2 góðar myndir.... maður þarf að taka kannski 10 - 20 til að fá 2 góðar. Bara verst ef illa gengur hjá mér, því ég held alltaf niðri í mér andanum þegar ég er að taka myndir með nákvæmni......

Endilega setja útá, þannig lærir maður