Stutt um goldfish street í hong kong

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Stutt um goldfish street í hong kong

Post by keli »

http://aquarticles.com/articles/travel/ ... 0Kong.html


Ég myndi persónulega ekki geta hamið mig þarna - óþolandi örugglega að fara þangað og vita að maður getur ekki tekið neitt með heim :(
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst skelfilegt að geyma fiskana svona daglangt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

bara eitt - aumingja fiskar :?
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Svona eru þessi kríli flutt til landsins,
flest allir fiskar í búðunum eru búnir að ganga í gegnum þetta (nema með töluvert meiri hristing)
frá 2-24 klst, þessir eru í pokunum frá 10-18? kanski? hanga kjurrir þar
til einhverjum þóknast að kaupa þá, ég er ekki að segja að þetta sé rétt meðhöndlun
og að manni eigi að finnast þetta í lagi, en ég er bara að benda á að þeir innfluttu fiskar
sem við kaupum hafa gert þetta líka ;)

En svona pælið í þessu!
Cichlid specialist :lol:

Gummi heldurðu að bisnessinn myndi ekki ganga fínt ef þú sérhæfðir þig eingöngu
í gullfiskum? :ojee:
Image
Post Reply