Lengi?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Lengi?

Post by Steini »

tekur það sverðdragara kerlingar vanalega langann tíma
að droppa öllum seiðunum sínum?
mín byrjaði fyrir 2 dögum...
enþá svart fyrir aftan magan.
er það kanski líka eftir got/fæðingu/hrygningu/whatever það kallast :lol:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það kallast got. Sverðdragarar gjóta seiðum, þetta eru gotfiskar, því þeir gjóta lifandi seiðum. Fiskar sem hrygna eru t.d síklíður, því þær hrygna hrognum, á steina eða annað og passa þau þar eða eru munn -klekjarar (geyma hrognin upp í sér og passa þau þar fyrir ránfiskum) og seiðin koma úr hrognunum eftir ákveðin tíma. Það tekur allt upp í dag að gjóta seiðunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

er þá eitthvað að hjá minni?
Post Reply