Til sölu verksmiðjuframleitt búr 325ltr. Málin eru 150*40*55.
Með búrinu er Eheim2217 tunnudæla sem dælir 1000l/h. Það vantar reyndar eitthvað af slöngunum en ætti ekki að vera mikið mál að redda því. Lok og ljós eru að sjálfsögðu með og eru 2x36w perur Sylvania aquastar T8, önnur alveg ný (2ja vikna) og hin ca.ársgömul. Skápur /undirstaða fylgir með.
Einnig gætu fylgt því fiskar þ.e. Johanni 1kk ca.8 cm 2kvk ca.6cm sem hafa báðar hrygnt hjá mer og önnur reglulega á 2ja mánaða fresti í meira en ár og er einmitt með seiði uppí sér núna, einnig stálpuð seiði sem eru farin að prufa sig áfram með hrygningar og er eitt þeirra með seiði uppísér.
Þá er einnig 2stk red zebra ca 8+cm held þetta séu kk.
Ef mér líst extra vel á kaupandann þá getur verið að ég láti með Green Texas kvk sem ég er búinn að eiga mjög lengi og er búin að hrygna oft fyrir mig en er orðin ekkja eftir að kallinn hennar fékk einhverja óværu og dó fyrir eins og tveimur árum, hún er orðin 12-15cm og er mjög flott.
Hér er mynd af búrinu.
Sel ekki fiskana sér einungis með búrinu.
Verð 45000kr
Fiskabúr og íbúar til sölu!SELT!!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskabúr og íbúar til sölu!SELT!!
Last edited by barri on 01 May 2007, 17:07, edited 3 times in total.