Frænka mín er með eitt 230L fiskabúr. Í því eru nokkrir sverðdragarar og molly,tveir pensilfiskar, einn oto, 4 SAE, þrjár glóbanda tetrur, einnig fallegur kribbi (kk) og stór perlu gúrami, 6-7 brúnar ancistrur og einn fullvaxinn albíno kk, mjög flottur, um 12cm og eitt albínó ancistru seiði, um 2 cm. Það er líka einn lítill black ghost í búrinu. Ég fór til hennar með myndavél og tók nokkrar myndir fyrir hana til að setja á spjallið.
ekki alveg í fókus en sést hvað hann er fallegur
náði ekki betri mynd, en gróðurinn vex eins og honum sé borgað fyrir það
kribba karlinn missti kerlinguna sína um daginn. Ef einhver á kribba kvk og vill losna við hana þá endilega látið mig vita.
Last edited by Elma on 09 Mar 2009, 01:08, edited 3 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
finnur þá í flestum gæludýrabúðum og eða hjá fólki sem er að losa sig við sína þetta er mjög vel heppnað eintak finnst mér, mjög skemmtilegur og ófeiminn og sýnir ótrúlega litli.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ég + frænka mín erum búnar að eiga þennan frekar lengi,(6-7Mán) fékk hann frá einum hérna á spjallinu. Svo hann er örugglega orðinn rúmlega 12-14 mánaða.
Last edited by Elma on 02 Jan 2009, 14:56, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Þetta er búr sem ég er búin að vera að "þjónusta" í þónokkurn tíma. Ég valdi t.d fiskana og gróðurinn og sá um að innrétta það. Ég skipti um vatn í því að meðaltali á 2ja vikna fresti. Eina sem vantar er bakgrunnur :þ
Perlu gúraminn (kk)
M.Ramirezi
Glass catfish
Hvítur slör skalli
"blár" skalli
Ancistrur
Ancistra (kk) Gold
Búrið
----------------------------------------------
60L búrið
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja engar sérstakar fréttir af búrinu svosem, en þar gengur allt eins og í sögu, allir á lífi , fengum búrið í november og bara þrír fiskar drepist, tveir corydoras og einn kribbi.
Plönturnar dafna og vaxa ekkert smá hratt! Sérstaklega L.Polysperma og Sessilliflora.
Íbúa listinn stækkaði aðeins eins og fram kom fyrr í þræðinum, en það bættist við einn Snowball Pleco og svo um daginn kom einn Labeo Bicolor
tók myndir af búrinu í gær - það lítur alveg ágætlega út, kíki á það á c.a 2ja vikna fresti, snyrti gróðurinn og skipti um vatn - leyfðum lotusinum að breiða úr laufunum við yfirborðið og hvert laufblað (c.a 8 laufblöð við yfirborðið) er c.a 12-15cm í þvermál. En þau taka svolítið pláss og mikið ljós, ætla bráðum að klippa þau niður aftur.
Búrið
gul/svartflekkótt kvk - (koi) perluskalli (ættuð frá Svavari)
Gulur/svartflekkóttur (koi) kk (ættaður frá Svavari) Kallaður jack Sparrow
hvít? eða silfur kvk
perluskalli kk
skalli kk
Blá kvk
(myndirnar koma svolítið stórar - ef einhver getur minnkað þær, þá er það frábært)
Last edited by Elma on 29 Aug 2009, 18:42, edited 2 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég ætlaði einmitt að fara að spyrja að þessu sama Mér finnst það frekar ólíklegt. Væntanlega bara "venjulegur" perluskali. Mjög fínn skali, en ekki altum.
ég er búin að komast að því að altum eru miklu stærri verða allt að 30cm á "hæð"! eru held ég sjaldséðari og koma frá Rio Negro basin in Brazil; the Rio Negro drainage in Venezuela; Laja Vendita in Venezuela and many parts of the Rio Orinoco and its tributaries from Colombia to Venezuela.
jæja, ég hélt alltaf að altum væri bara liturinn,haha en altum þýðir víst "hávaxin".
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L