fiskabur.is myndaþáttur og getraunir
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
fiskabur.is myndaþáttur og getraunir
Jæja hér fer af stað þráður þar sem ég set inn myndir af fiskum eða einhverju úr búðinni
ég ætla að skoða kunnáttu ykkar með myndum sem sýna ekki allan fiskinn og þið eigið að giska
vonandi verður þetta gaman
ég ætla að skoða kunnáttu ykkar með myndum sem sýna ekki allan fiskinn og þið eigið að giska
vonandi verður þetta gaman
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
jæja set hér inn eina mynd
fyrir ykkur sem kannist ekkert við fiskinn þá er mynd af eins eða sama fisk á www.fiskabur.is þótt ég gefi ekki upp hvar hún er nákvæmlega
hvaða fiskur er þetta???
fyrir suma er þetta einfalt en ef enginn giskar rétt þá kemur ný mynd inn á morgunn og síðan myndin í fullri stærð
fyrir ykkur sem kannist ekkert við fiskinn þá er mynd af eins eða sama fisk á www.fiskabur.is þótt ég gefi ekki upp hvar hún er nákvæmlega
hvaða fiskur er þetta???
fyrir suma er þetta einfalt en ef enginn giskar rétt þá kemur ný mynd inn á morgunn og síðan myndin í fullri stærð
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
já þetta var stutt
og heildarmyndin komin upp líka (tekin af fiskabur.is)
mynd 2
þessi er vonandi erfiðari
ekki of skýr mynd en það er bara betra
og heildarmyndin komin upp líka (tekin af fiskabur.is)
mynd 2
þessi er vonandi erfiðari
ekki of skýr mynd en það er bara betra
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
þetta er nú óþolandi hehe helt að þessi væri ekki það algengur að hann mundi þekkjast strax
hér er orginal myndin
Limia nigrofasciata
karlinn horfir þarna á ákveðinn stað og er að byrja að færa kvikindið í rétta stellingu
hér er orginal myndin
Limia nigrofasciata
karlinn horfir þarna á ákveðinn stað og er að byrja að færa kvikindið í rétta stellingu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ef þessi kemur strax þá þarf ég greinilega að sýna minna af fiskinum
bætir Eyberg tímann eða kemur einhver annar sterkur inn
fylgist með æsispennandi keppni yahhuuuuuuu
bætir Eyberg tímann eða kemur einhver annar sterkur inn
fylgist með æsispennandi keppni yahhuuuuuuu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég ætla að giska á neolamprologus multifasciatus..
Nenni samt ekki að fletta því upp hvort ég hafi rétt fyrir mér
Nenni samt ekki að fletta því upp hvort ég hafi rétt fyrir mér
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
neolamprologus multifasciatus.. rétt hjá Kela
kuðungasíkliða úr Tanganyika vatni ( kerling )
kuðungasíkliða úr Tanganyika vatni ( kerling )
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Sammála spammála, þú giskaðir á allt annað!!Eyberg wrote:Sammála.keli wrote:Ég ætla að giska á neolamprologus multifasciatus..
Nenni samt ekki að fletta því upp hvort ég hafi rétt fyrir mér
(og ég sló þinn tíma um 11 mín!:))
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jæja síðasta mynd kvöldsins
og þessi er ekki á síðunni hjá mér í seiða stærð bara fullorðinn
hvaða seiði er ég búinn að rækta þarna ??
og þessi er ekki á síðunni hjá mér í seiða stærð bara fullorðinn
hvaða seiði er ég búinn að rækta þarna ??
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Er ekki að reyna að fela það, var að skoða báða þessa fiska á netinu og giskaði á Lethrinops marginatus Red Fin en svo sá ég að hann kom með rétt svar og ég var þá búinn að sjá það á netinu svo ég var bara sammála honum.Vargur wrote:Ha ha komið keppnisskap í mannskapinn.
Það er nú hálflame að breyta svarinu sínu ef giskað er á vitlaust.
Þetta er bara leikur!
nei ekki er þetta húnEyberg wrote:Þetta gæti verið Hasemania nana!
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er en ég gleymdi mér laglega við að lesa heimasíðu http://www.fiskabur.is. Það hefur bæst mikið við fróðleikinn og þar eru líka skemmtilega ferðasögur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
það var umræða um þessa tegund fyrir helgi á spjallinu og þá einmitt um seiðin
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
húrra gullbarbi var það heillinsliplips wrote:Gullbarbi?
það er ekki mikið sem seiðið gefur upp en svarti bletturinn við sporðinn er það sem hægt er að tengja við mömmuna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
þessi mynd var sett upp svo þínir gullbarbar sjái hvað litlu seiðin eru sæt og fari í eigin framleiðsluGúggalú wrote:Akkúrat sem ég hélt, fannst hann barbalegurGudmundur wrote:húrra gullbarbi var það heillinsliplips wrote:Gullbarbi?
það er ekki mikið sem seiðið gefur upp en svarti bletturinn við sporðinn er það sem hægt er að tengja við mömmuna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða