jæja loksins komin diskusa seiði hjá mér, seiðin byrjuðu að sinda utaná foreldrunum seint í gærkveldi.
Hérna eru frekar óskírar myndir af diskusunum með seiðin sín, ég reyni aftur eftir nokkra daga þegar að þau verða stærri og parið rólegra.
Parið séð að ofan.
Þetta er ekkert einfalt mál því ljósið er slæmt og parið pínu stressað með allan haugin utan á sér, ég hef ekki grænan grun um hversu mörg seiði eru en slatti er það.
Last edited by Svavar on 05 Jan 2009, 18:49, edited 2 times in total.
Það er svona lítil vika síðan að þau hrigndu, þau gerðu það reyndar í 1140 l búrið og ég flutti allt draslið þar að segja fiska og lirfur og var ekkert sérlega vongóður með árangur og grodda aðgerðina en vúbsí,,,,, reyni að taka skárri myndir eftir nokkra daga þegar að seiðin eru pínu stærri og foreldrarnir rólegri þá er kanski hægt að bæta lýsinguna pínu.
Gerði það sama hjá mér þ.e.a.s mitt par hryngdi i 400 litra búrinu minu og siðan færði ég allt draslið yfir i litið hryggningabúr þar sem allt heppnaðist
Til Hamingju með þetta Svavar
Alltaf jafn gaman að sjá þegar svona hlutir eru að ganga upp.
Jáb þetta er myndarlegur haugur það er alveb bíó að fylgjast með hrignunni þegar að hún er með hópinn hún er aðeins mynni en hængurinn og virkar alveg grálúsug þar sem hún er þakin af seiðum.
Nú sjá það glöggir menn að þetta eru ekki diskusar en læt þessa mynd fljóta með að ganni en þetta eru fiskarnir sem eiga að fara ´í væntanlegt tjarnarsýnishorn sem ég ætla að gera í garðinum.
Tekur slatta tíma oft að uploada á youtube. fer nátturulega bara eftir stærðinni á videoinu. 3-5min mindband getur tekið nokkrar min. fer líka nátturulega eftir tengingunni hjá þér
Oft þegar þú ert búinn að uploada þá geturu ekki horft á það alveg strax. bíddu þá bara í svona 3-10min