Svona eru þessi kríli flutt til landsins,
flest allir fiskar í búðunum eru búnir að ganga í gegnum þetta (nema með töluvert meiri hristing)
frá 2-24 klst, þessir eru í pokunum frá 10-18? kanski? hanga kjurrir þar
til einhverjum þóknast að kaupa þá, ég er ekki að segja að þetta sé rétt meðhöndlun
og að manni eigi að finnast þetta í lagi, en ég er bara að benda á að þeir innfluttu fiskar
sem við kaupum hafa gert þetta líka
En svona pælið í þessu!
Cichlid specialist
Gummi heldurðu að bisnessinn myndi ekki ganga fínt ef þú sérhæfðir þig eingöngu
í gullfiskum?