FEEDING PIRANHAS UNDERWATER IN THEIR NATURAL HABITAT

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

FEEDING PIRANHAS UNDERWATER IN THEIR NATURAL HABITAT

Post by Ólafur »

Sjáið þið þessa gaura þeir eru ekki hræddir við Pirhana fiska :?
http://www.youtube.com/watch?v=1WezlvmYzS8
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svona er þetta í the real world, eitthvað annað en í teiknimyndasögunum. :-)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já en ég rakst á annað videó sem er miklu grófari þar sem synt er þegar pirönur ráðast á sundfugla,krókodilsúnga og önnur dýr og gersamlega hakka þau i spað :?
Gat ekki annað séð en að það video væri tekið upp lika i þeirra náttúrulegu umhverfi. Svo þeir eru örugglega jafn hættulegir og af er látið.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvar er hitt myndbandið? :D


Þetta eru meinlaus grey, en það fer eftir því hvenær maður fer í vatnið þeirra... Pirönur eru mis agressívar eftir seasoni. Yfirlætt ráðast þær heldur ekki á neitt nema það sé veikt fyrir eða þær eru svangar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Reyni að finna það aftur :)
Það er ekki fyrir viðkvæma :!:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna kemur sýnishornið.

http://youtube.com/watch?v=fxw1EFcm3vw
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

oookey...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ólafur wrote:Hérna kemur sýnishornið.

http://youtube.com/watch?v=fxw1EFcm3vw

Svosem ekkert grafískt...


Leiðinlegri finnst mér svo myndböndin á youtube þar sem fólk er að gefa pirönunum sínum allan fjandan...

t.d. horfði ég á nokkur myndbönd í gær þar sem fólk gaf stóra silver arowönu, 18cm green terror og mýs... Ég sé litla ástæðu til að gefa pirönum lifandi fóður, mínar fá bara fisk og þvíumlíkt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

þetta er nú frekar grafískt þegar 2mín er kominn, þegar hamsturinn fer út í búrið :)
http://www.youtube.com/watch?v=wxA9OQnSrJk&NR=1
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég myndi aldrei nenna að gefa mús heldur.. þetta er ekkert smá sóðalegt, möst að skipta um 90% af vatninu og hreinsa dæluna eftir svona subbuskap...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Squinchy wrote:þetta er nú frekar grafískt þegar 2mín er kominn, þegar hamsturinn fer út í búrið :)
http://www.youtube.com/watch?v=wxA9OQnSrJk&NR=1
Þetta finnst mér nú bara ógeðslegt. Er mikið af fólki sem gefur fiskunum sínum lifandi mýs og hamstra? Hvað eruð þið Pirana eigendur að gefa t.d. ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég gef flögur og frosið gums sem ég mixa saman (baunir, fiskur, rækjur, skelfiskur, hvítlaukur ofl)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að fáir alvöru fiskamenn séu eitthvað að fóðra fiskana sína með músum osf, hálfhallærislega sick, barnalegt og svo náttúrulega hrikalegur sóðaskapur. Flestir gefa bara dautt fóður, fitulítið kjöt og fisk.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Ég gaf nú annað slagið Óskörum og piranah í minni umsjá pinkies sem
voru aflögu, þeir voru þegar búnir að tapa lífinu og ætlaðir sem fóður en stutt
í að þeir ,,runnu út", fannst það gáfulegra að fiskanir fengi bitann en að henda honum
(ekki ét ég þetta). :P

Pinkies eru það litlir að þeir gleypast í heilum bita, lítill sem
enginn sóðasapur af því, en haldiði að þetta sé óhollt fyrir fiskana?
Of feitt eða eitthvað? Óhófleg gjöf er ekki æskileg fyrir froskdýr
svo ég bara spyr :mrgreen:
(miðað við mjög hóflega gjöf, annan hvern mánuð einn á fisk eða svo)


P.s. er ekki alveg að skilja hvað svona pakk fær útúr því að horfa á fiskana
tæta skynlausar skepnur í sig lifandi :shock:
Lámark að leyfa fæðunni að deyja á mannúðlegan máta áður en hún er tætt í örendir.

Verður frekar íllt í hjartanu að horfa á svona villimensku

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að "bleikir" í hófi séu mjög gott fóður fyrir fiska, fjðlbreytni er í flestum tilfellum góð og þarna er sjálfsagt slatti af vítamínum og steinefnum og enginn sóðaskapur.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

já ekki líkaði þeim þetta ílla alla vegna :D
Pírönunar hringdu og alles :mrgreen:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það væri frekar fyndið (?) ef hægt væri að labba inn í dýrabúð og kaupa dollu af "bleikum" líkt og mjölormum og slíku. Oooojjjj, sé þetta alveg fyrir mér í ísskápnum. :æla:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Útí danmörku þegar ég átti snákinn þá átti ég alltaf svona 50stk frosna pinkies í frystinum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bleikir munu vera hamstra/músa ungar right ? :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Squinchy wrote:Bleikir munu vera hamstra/músa ungar right ? :P
Jú, 0-3ja daga gamlir, alveg hárlausir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Er ekki hægt að kaupa svona pinkies í gæludýrabúðum, dauða eða frosna ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Frosnir eru væntanlega dauðir, ekki satt? :hehe:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Jú, en þó að þeir séu dauðir þurfa þeir ekkert endilega að vera frosnir 8)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fiskó átti stundum svona, en ég veit ekki til þess að þetta hafi verið flutt inn...

Ég keypti alltaf 50stk á smotterí í danmörku :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

jújú fullt af þessu til í dýrabúðum,
Fiskó flytur sína inn frosna, Trítla selur úr eigin framleiðslu og meira segja
ég sel þetta, eflaust fleiri líka :)
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nú þá þarf ég bara að redda mér snák! :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

veit um einn sem er að selja californian king :mrgreen:
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað stór og hvað kostar? (pm :))
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply