Stórt búr til sölu, þetta er fullorðinns.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Stórt búr til sölu, þetta er fullorðinns.

Post by Herra Plexý »

Vegna atvinutilboðs erlendis frá er stóra búrið mitt og það sem því fylgir til sölu, ef viðunandi verð fæst, bútið er 1040L og er 203X85X65, og er gert úr 20mm Plexýi, þetta er smíðað samkvæmt ýtrustu gæðastöðlum, og er tipp topp búr.
Frekari uppl. í ep.

P.S: Þegar ég smíðaði það á sínum tíma var kostnaður um 200.000kr.
P.P.S: Búrið var upphaflega gert fyrir sjó og er með 2x innbyggðum yfirföllum.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Mynd..

Post by whapz »

Kannski þú sendir inn nokkrar myndir af því.. : o
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Mynd..

Post by Elma »

whapz wrote:Kannski þú sendir inn nokkrar myndir af því.. : o
myndir frá herra plexý http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2699&start=0
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fylgir ekki búrið húsinu ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Noh, mér sýnist Hlynur vera í fasteignahugleiðingum :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Ég vil frekar selja búrið og leigja húsið án kvaða um vatnsskifti o.þ.h. :P

Jú húsið er annars falt með búrinu ef einhver vill allan pakkan, þrír bílar, kona og tveir krakkar. :P :P

Myndir fyrir þá sem vilja.

Image

Image

Svona eru yfirföllin.

Image

Það er svo bara að spyrja ef þið viljið vita e-ð.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Hvaða hvaða, no takers?
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Jæja....... einhverjir báðu um meira af myndum, það gekk mjög illa að upploda inná fishfiles.net og einhverjir gáfu upp netföng með of lítið pósthólf til að taka við myndum.

Þetta er s.s enn til sölu, og það fylgir alveg gomma að dóti, sko gomma..... skoða skipti LCD sjónvarpi.........


Koma svo......
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég sendi þér spurningu um verðhugmynd.fekk aldrei svar.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Sorrý sá það aldrei, það hefur misfarist e-ð, hvað kostar annars gott Lcd tæki. :P
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

gott lcd tæki kostar sirka 400þ+.....
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Já já... en ætli 150-200.000 sé ekki nær lagi, ég ætla ekki að stofna bíó sko........
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Post Reply