Ég var farin að hallast að því að þessar elskur væru orðnar eitthvað geggjaðar þar sem þau eru búin að vera í fleirri daga að "narta" í stein sem liggur bara á botninum á búrinu, en viti menn.... það eru bara komin egg !
Eru nokkrar líkur á að svona takist í fyrstu hryningu eða við hverju á ég að búast ?
það eru frekar fá egg þú hefur kannski truflað þau í hrygningu
best er að leyfa þeim að vera alveg í friði til að stressa þau ekki því þá éta þau hrognin örugglega
fyrsta hrygning getur alveg gengið