Sea Monsters

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Sea Monsters

Post by ulli »

Jæja þá er ég komin after á byrjunareit.

fór með allt til vargs sem tók glaður við því.

eins og er eru bara 2 fiskar í búrinu og heita þeir Sadle Grouper og Vtail Grouper og eru sirka 8-10 cm en eiga eftir að tífalda þá stærð.

Sco er yfirfall í smiðum hjá Squincy og fæ ég það eithvertiman í næstu eða þar næstu viku.þá vantar bara sömp undir búrið sem ég get set allt í sem er nú reyndar ekki mikið.
Skimmerin sem ég er að nota er Tunze DOC Skimmer 9210 og er fyrir alllt að 1000lt búri.svo er ég reyndar lika með uv powerhead.

smá myndir.

Skimmer
Image

Vtail Grouper
Image
Image
Sadle grouper
Image
Image

og Flickr línkur http://www.flickr.com/photos/13782463@N04/
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað er skimmer?
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Leiðinlegt að missa þig úr ferskvatninu en ég get alveg lagt blessun mína yfir svona sjávar monster. :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Skimmer er græja sem hreinsar alla minstu drulluna sem dælurnar taka ekki.þú hefur tekið eftir því að þegar þú ert að labba niðrí Fjöru að það er svona froða við sjávar bakann skimmer gerir það sama.setur loft saman við vatnið sem svo blandast í spiral og rífur drulluna úr vatninu.

Image

ég er nú ekki alveg dottin úr ferskvatninu.er með nokur hundruð þúsund litra af því nyður í vinnu :)
Annars setur maður liklega annað fersk upp eftir áramót
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert smá flottur Vtail! :shock:
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote:Ekkert smá flottur Vtail! :shock:
Skuggalega grimnt kvekindy.sperrir sig allan upp þegar maður kemur nálægt glerinu.skíst svo inní hellirin sinn og hristir sig,ekki ósvipað og malawi sikliðurnar gera.hann er bara 8 cm......gaman þegar hann verður orðin 50cm :hákarl: :sjúkrabíll:

annars er hin meiri monster hann fær svakalegar tennur,en núna syndir hann bara altaf á hlið fram hjá Vtail og lúffar.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var að föndra aðeins.

Tók tunnudæluna og skyfti út öllu filtermedia skildi grófasta svampinn eftir í botninnum.og filti svo upp af live sandi.semsagt mulið Kóral grjót.

svo tók ég orginal Eheim powerheadin af...
Image
hann dældi bara 1500lt á 1Hr.var byrjað að heirast leðindar hljóð.

og setti þennan í staðinn :twisted:
Image
þessi dælir 3500lt 1Hr :twisted:

allveg hljóðlaus nema það heirist hátiðni hljóð úr rörinu sem er með götunnum á oni búrinnu.

já já veit þetta er drullugt.
Image
svo er ég búinn að kaupa 210lt sjávar búr með sandi dælu powerhead 25-30kg LR ljósi og fiskum á 25þ :lol: vonast til að geta sótt það á sunnudaginn.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ansi vígalegt.
Hvaðan kemur þessi tunna, er þetta orginal Eheim ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jamm orginal eheim 2260 sem ég keypti með búrinnu á 25þ :lol:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jæja ég fjárfesti í 200lt verksmiðu framleidu búri með innihaldi og öllu.
2 maxijet 1200 powerhead eheim professional 2 tunnudælu,2 t8 ballastir.20kg live sandur og 20kg liverock 2 Clown fish(Nemo)
2 Green Cromis. 2 kuðungakrabbar og 2 Túrbósniglar og fult af testum háfum osfrv. Borgaði 25þ:twisted:

fiskanir fóru í Dýragarðinn enda hefu þeir ekki enst leingi í minu búri.
allt lr sniglarnir og krabbarnir fóru í 800 lítranna.

það eru allveg ton af Clams(Skeljar) inní Liverockinu :D
Featherdusterum og mörgu öðru.
sá reyndar einga Burst orma sem mér finst skrítið en aftur á móti voru slati af Cetapods í grjótinnu.

núna er ég að býða eftir yfirfallinu frá squins og svo sæki ég sump sem ég fæ frá Hlyn.

200lt búrið er komið upp.það verður kaldvatns sjávarbúr.
leifa því að sycle og á meðan safna ég fyrir chiller og vona að geingið jafni sig sem fljótast :roll:

en hér eru nokrar myndir.

200lt
Image
Fat Fish Slim =)
Image
Crabs
Image
Image
Allveg brjálaður ef maður kemur nálægt búrinnu.....
Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Þegar ég kom heim þá var saddle tail á gólfinnu...
eflaust verið að flyja undan hinum.. :(
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

skandall. Ertu ekki með almennilegt lok drengur?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

humyndin hefur alltaf verið að hafa það opið að ofan...

litur út fyrir að ég verði að breyta því eitthvað.

annars eru sjáfar fiskar ekkert mikið fyrir að stökva uppúr,nema þegar það er eini optionið....

Djöfuls andskoti.
ekkert auðvelt áð fá þessa groupera innflutta.

svo vil ég biðja um ef eithver veit um eða á bilaðan eða ónytan frysti-kæliskáp að láta mig vita og jafnvel gefa eða selja mér mjög ódyrt.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hlýtur að vera nóg af ónýtum skápum í Sorpu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

skoða það eithvað :góður:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

fekk loksins sent pvc fitting frá polsen....
allt kölvitlaust þessi sauðnaut :reiður:

muffur í staðinn fyrir beyjur flex barki í staðinn fyrir pvc rör og meira seija allt í vitlausri stærð. 2 muffur 2 beyjur 2 tappar og barkinn kostaði mig 4500
...Hálvitar. :evil: :hótun:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Update:
Tunnudælan rifin undann og sumpur setur í staðinn.protein skimmer uv Ljós hitara komið fyrir í sumpi.ekkert pláss fyrir tunnuna undir leingur svo að hún er til sölu.


Bættust við 3 Turbo sniglar og þáng.
Svo var ég svo heppin að finna Pínulitla Anemoniu í Life rockinu :)
Lr er einnig með helling af kræklingum og skeljum featherdusterum og sponges.

Þetta kemur í veg fyrir að það fari allt á flot ef að það slær út einstefnu loki,Kúlu.
Image

Sumpurinn í action
Image

Anemonian,virðist vera illa við ljósið hjá mér vegna þess að hun hverfur alltaf þegar það er kveikt á MH.
Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sniðugt að setja einstefnulokann þarna... Hvar fékkstu slíkan? Er þetta kannski frekar standard í pvc pípulögnum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

standard já.fæst í polsen á 500k.voru líka með gormi sem er kanski í lagi fyrir fersk vatn.

en þessi þræl virkar.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er þetta til í 150mm? :) Það vantar svona uppí vinnu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var að mæla vatnið.

NITRATE=0,1mgL

Phosphate= yfir 1,0mgL....

Alkalinity=2,5mgL-125ppm
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:Er þetta til í 150mm? :) Það vantar svona uppí vinnu.
bara hringja.er ekki viss
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Fleyri og betri myndir af Anemoniuni
Image

Ups kominn yfir 1000 póstamúrinn :S
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Snild þetta sjávar dótt.alltaf að finna eithvað nýtt fyrir utan svona 300 krossfiska þá er ég búinn að finna 3 tegundir a sniglum.
einn af þeim grefur sig í sandinn.svo held ég að einn featherdusterinn sé Cristmas tree feather duster,hann er rauður og það koma 2 hausar úr svo er hann doltið stærri en hinir hvítu.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig gengur annars með búrið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Bara glimrandi vel held að sniglarnir séu að fjölga sér vegna þess að ég sá nokra eina nótinna á glerinu.þeir voru enþá glærir.allveg pínu litlir.

er mikið að spá i að skyfta út grófa sandinum og setja bara fínan skélja sand í búrið og hafa grófa í sumpinum..,

vantar bara nokrar tunnur undyr sjóinn :S
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég myndi halda sandinum, þessi guli skeljasandur er svo hryllilega ljótur og endurkastar svo ljótum gulum lit

Ertu að nota sjó eða ertu farinn að blanda salt ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Guli skeljasandurinn er líka til vandræða ef maður notar bara þannig í búrið - endalaust grugg frá honum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

allur sjór var blandaður.sandurinn sem er í búrinu er bara venjulegur fiskabúra sandur blandaður grófum kóral sandi.

ég hef notað þennan gula áður ekkert grugg eða neitt.

kom bara ágætlega út
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jæja nýr fiskur og kórall komið í búrið.

ég pantað snowflake Grouper frá honum tjörva en eins og margir hafa verið að reka sig á kom vitlaus tegund.ég var rænar mjög ánægður þegar ég leit í pokan,því í staðin fyrir snowflake sem kostar 2300kr fek ég Pecock Grouper
sem kostar örugglega vel yfir 20þ og var í fínni stærð eða um 15 cm.

svo fek ég mér likka kóral sem kallast Pink Bush Kóral,
hann hagar sér doltið undarlega vegna þess að hann er ekki að fila birtunna hjá mér og varð ég að færa hann á dimra svæði í búrinnu.

best að láta myndirnar tala.


Pink Bush
Image
Image
pecock Grouper
Image
Og svo ein af geðsjúklingnum.
Image
Post Reply