Rækjuspurningar ofl

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

Post by Regína »

ok smá spurning.. er bara ný búin að uppgötva þessa endler gubbia.. þurfa þeir bara það sama og venjulegir gubbiar? gæti ég haft þá með venjulegu gubbiunum eða eru þeir eitthvað alveg sér á báti?
Spyr sa sem ekki veit :roll:
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

rækjur geta þær verið með öllum fiskur og þarf ekkert sérstakt fiskabur?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þessar rækjur geta bara verið með smáum fiskum, eins og endler og neon tetrum t.d, annars eru þær bara snakk fyrir fiska.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

Post by Regína »

ok ein önnur spurning..

ég er með ca.480l búr og er með ca.30 gubbi, 1 bardagakall, 4 leopard danio, 1 coridoras, 1 ancistru og 2 stórar sugur sem ég man ekki hvað heita.. gæti ég fengið mér rækjur í það búr??
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

já, t.d. stóru rækjurnar sem eru til í fiskó.

Endler geta svosem verið með venjulegum gúbbum, en þeir eru smærri og gætu lent í vandræðum. Plús það að þeir geta átt afkvæmi saman og þá er maður kominn með blendinga - sem er kannski ekki alslæmt ef maður veit hvað maður er að gera í ræktuninni eða er að reyna að ná einhverju sérstöku fram.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvernig er það með Endler kerlingarnar lýta þær ekki út eins og þær venjulegu?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jú, en eru minni og venjulega alveg plain - s.s. ekkert munstur eða litur í uggum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Hvernig væru endler's með bardagafiski í búri? :roll:
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er líklega ekki góð hugmynd.


Svo er líka ágætt að taka það fram áður en fólk fer að fá mikla blauta drauma yfir endlerum að þeir kosta um 1500kr stykkið, og t.d. í dýragarðinum verður maður að kaupa 3stk saman, 1 kall og 2 kerlingar. Líklega aðeins dýrari en fólk hérna gerir sér grein fyrir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

Post by Regína »

svo ég spurji nú meira en ég er með 1 bardagafisk í stóra mínu... get ég samt fengið mér rækjur?? eru þær mjög litlar? finnst þær svo flottar.. svo er ég með dökkan sand þannig að þær myndu örugglega njóta sín vel.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef þú ert að tala um rækjurnar sem ég er með - þá eru þær líklega afbragðs snakk fyrir bardagafiskinn þinn. Og stykkið kostar 2000kr, þannig að það yrði frekar dýr tilraun að athuga hvort hann myndi éta þær eða ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Líka til margar ódýrari rækjur. :)
http://verslun.tjorvar.is/index.php?cPath=165_314_315
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

Post by Regína »

já maður myndi kannski byrja á að prófa eina ódýra og sjá hvort hún verði étin. en takk fyrir svörin :)
Post Reply