Sælt veri fólkið
ég er hérna með 1 stk dalmatiu molly að ég held kvk. sem er að haga sér virkilega undarlega og hefur gert það frá því við fengum hana. eða réttarasagt frá því konan fékk hana.. hún á þennan víst
málið er að það er eins og hún sé alltaf svo stíf og stirð. hreyfir rétt svo bara hliðaruggana en ekkert sporðinn til að synda nema svona öðruhvoru og fer aldrei hratt yfir.
Hún hefur alltaf verið eins og einhvað að ofanda,
Hún er einnig með 1 brúnan blett á kviðnum. ekkert stóran. bara ósköp svipaðan og svörtu blettirnir. (Hún er semsagt hvít með svörtum blettum)
og svo núna er eins og hún sé byrjuð að fá krampa í sporðinn því hann beigist til hægri í nánast U.
Any ideas?
Skrýtin molly
en ég er nú með 3 molly's í búrinu. 1kk og 1 kvk seglmolly og svo þessa dalmati molly. allir úr sömu búðini. á mismunandi tíma samt.
hinir molly's eru hressir.. alltaf að rí*a og kallinn endalaust að elta kellu. en þessi minni dalmatiu molly'inn er bara einhvað skritin.
ef þetta væri saltleysi myndi það þá ekki bitna á öllum molly's?
ef þetta væri bakterýusíking myndi það ekki sjást á fleyri fiskum?
hinir molly's eru hressir.. alltaf að rí*a og kallinn endalaust að elta kellu. en þessi minni dalmatiu molly'inn er bara einhvað skritin.
ef þetta væri saltleysi myndi það þá ekki bitna á öllum molly's?
ef þetta væri bakterýusíking myndi það ekki sjást á fleyri fiskum?
Ekkert - retired