Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma , Vargur
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 05 Jan 2009, 10:08
þarna.. sounds a little strange.
en ég er með 12 gubby seiði hérna. og yngsta seiðið er einhvað um 1 vikna gamalt. en það hefur alltaf verið skjanna hvítt. meðan að öll hin hafa verið grá eða dökk grá.
Erum við að tala um albino gubby? eða er þetta einhver fæðingargalli eða bara normal að einhver komi svona hvít og verði svo grá eða fá lit seinna?
Last edited by
Bob on 09 Jan 2009, 13:04, edited 1 time in total.
Ekkert - retired
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 05 Jan 2009, 10:37
Þetta er væntanlega ljós eða albínó gúbbí - ekkert óvenjulegt. Eru augun rauð?
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 05 Jan 2009, 10:38
nei get nú ekki séð að þau séu rauð..
Ekkert - retired
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 05 Jan 2009, 11:39
Ef að þau eru ekki rauð telst það reyndar ekki sem albino. Líklega eins og Keli seigir þá er þetta bara mjög ljós gúbbí.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 05 Jan 2009, 11:52
allright
gaman að því
litla greyið að allra minstur af þeim öllum og hangir alltaf á sama stað. er samt nokk seigur að ná sér í mat
Ekkert - retired
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 09 Jan 2009, 13:03
Er að pæla. hvenar á maður að sjá lit í gubby seiðum? mín eru orðin mörg hver um 2 cm stor og falleg en eru alveg jafn grá og mamma sín...
er bara að pæla hvort þetta sé þá allt saman bara grá kvk eða hvort að liturinn í kk komi einhvað seinna? og hvenar þá?
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 09 Jan 2009, 15:56
Ef þau ero orðin 2 cm og öll grá þá eru þetta sennilega kerlur. Reyndar áttu að sjá kynin auðveldlega í þessari stærð.
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 09 Jan 2009, 16:01
allright.. já þau eru alavega flest með svona kellu ugga sýnist mér.... er bara soddan noob að maður kannekki alveg inná þetta
Ekkert - retired