720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta ekki einhver bakteríusýking, popeye orsakast af bakteríusýkingu.

Pop-eye in itself is not a disease but is more a symptom of an underlying infection.

tekið héðan http://www.fishlore.com/aquariummagazin ... popeye.htm


Hann hagar sér allavega ansi asnalega og virðist vera fárveikur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eina sem ég seiji eftir þetta video er.RIP :x
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:eina sem ég seiji eftir þetta video er.RIP :x
sammála... Fúlt en fiskurinn virðist vera ansi illa haldinn
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mikið rétt, hann var dauður þegar ég kom aftur heim í nótt með lyf í hendinni :evil:
bara leiðinlegt að ég hafi ekki kveikt á perunni fyrr með augun, hann var búinn að vera þannig lengi en var bara fyrst farinn að haga sér eins og á videoinu í gær.

hundfúlt að missa svona fiska
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

finst þetta voða svipað og hinir fiskarnir sem þú hefur mist.semsagt blóðhlaupnir í kringum augu sporða og kjaft.

ert búinn að vera ótrulega óheppin með þetta.ertu ekki búinn að taka niður búrið siðan þetta skéði seinast?.doltið skrýtið hvað þessi bakteriu sýking loðir við þetta.

Haldiði að uv ljós myndi hafa eithver áhrif?

þetta er eithvað sem ég myndi skoða.þessi sýking er farinn að vera frekar þreitt :x
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já þetta er vægast sagt svekkjandi.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það gæti verið eitthvað til í því sem ulli segir, að fá sér UV ljós... Þetta er orðið frekar þreytt að missa svona fiska öðru hvoru.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég verð að fá mér svona ljós, eru einhverjar búðir að selja þetta eða kannski best að panta að utan?

annars var ég að reyna að ná myndum af Delhezi sem ég fékk fyrir rúmum mánuði en hann er í litlu búri þar til hann er orðinn nógu stór til að bjarga sér í 720L búrinu, ætla að bíða þar til hann er svona 15cm+.
Litla búrið er með hræðilegu ljósi og þetta var það besta sem ég náði:
Image

ekki alveg nógu gott, og ég vildi ólmur ná betri myndum, sérstaklega því hann er enn með utanáliggjandi tákn, en Polypterus "fæðast" með þessi tálkn en missa svo á unga aldri, þessi er orðinn frekar stór fyrir svona en það er allur gangur á þessu :)
Ég setti upp smá ljósmyndabúr og það gekk ágætlega miðað við fyrstu tilraun, notaði 18W arcadia freshwater peru yfir búrinu og ekkert flass.
Image

aðeins betri mynd af tálknunum:
Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það eru flestar búðir með svona UV ljós held ég, en þau kosta svolítið.. Spurning hvort það borgi sig ekki að finna þetta á ebay bara og panta frá hong kong.. Minnir að það sé til á svona 30-40 dollara með sendingarkostnaði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Dýragarðurinn er bæði með svona uv ljós sem er á dælu sem þú setur iní búrið og líka ljós sem þú tengir við tunnudæluna(sem er þá fyrir utan búrið)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

fyrsta skifti sem ég sé tálknin á þessum utaná
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

damn þetta er spes...
Ekkert - retired
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

uv power head með 12v peru kostar sirka 12-14þ að mig minnir(er ekki 100%)

ég var með smá efasendir um að þetta virkaði í firstu.
þetta aparat svín virkar.allur hárþörungur á live rockinu sem ég fekk er að drepast tldæmis.held að þetta fáist í Dýralíf og Dýragarðinum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

einn ornatipinnis sem ég keypti á þarsíðasta ári var líka enn með þetta en ég náði aldrei góðri mynd af tálknunum, hérna er ein mynd tekin í des '07 þegar hann var um 12-14cm:
Image

þau hurfu fljótlega eftir að ég tók myndina
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta er bara salamandra í dulbúningi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott tálknin, hef bara séð svona á neðrikjálkategundum, Congicus og Endlicheri tildæmis.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég var að skoða þetta á ebay og virðist ekki finna mikið, og það sem ég finn er í usa og ekki allir sem vilja senda, ég er að bíða eftir svari frá þessum varðandi sendingarkostnað:
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 0329046238

mér sýnist á öllu að ég þurfti stærstu gerð:36W en það er gefið upp fyrir allt að 650L búr.

Einhver hérna sem finnur meira en ég ?? :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Leitaðu undir tjarna Uvc ljósum, þau eru oft í kringum 1000 lítra og upp úr

Er með eitt 55W TMC uvc pond við tjörnina hérna heima, það er gert fyrir 38000 lítra og það svín virkar!, hef ekki sé agn af þörung síðan það fór í gang :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mér var sagt af kidda að ég þyrfti ekkert stærra, þetta sem ég er með er 12w og fyrir búr upp að 250lt..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég stökk einmitt inn í dýragarðinn í dag og ath með þetta, það eru til tvær týpur, svona til að tengja við tunnudæluslönguna og er falið inní skáp og svo líka hólkur með áföstum powerhead sem er hafður ofaní búrinu.
Ég vil miklu frekar hafa þetta inní skáp en sú týpa var bara 5W en hin gerðin var 24W ef ég man rétt og ætti að duga. Kostar um 17þ fullu verði og er spurning hvort ég ætti að skella mér á hana því miðað við gengið virðist hitt eiga eftir að enda í svona 12þ. Ég er bara ekki hrifinn af einhverju aukadóti sýnilegu í búrinu.
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Sumpur 4tw!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er til 11W Tetra pond í dýralíf, man samt ekki hvað það kostar
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja eg fjárfesti í 24W UV tæki í dag í stað þess að panta á netinu og þurfa að bíða...
vona að þetta skili sér í 0 dauðum fiskum vegna bakteríurugls hér eftir :)
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

tókstu þér powerhead?eða er það bara teignt inná aðra tunnuna?

ekki vantar þér alvöru Tunnudælu? :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er ofaní búrinu með powerhead ofaná, hitt til að tengja við dæluslönguna (sem ég vildi frekar) var of lítið og dýrari.

En nei ég er með tvær góðar tunnudælur takk samt :)

þetta er svona:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Allveg eins og ég á :-) Þetta er allgjört undratæki!
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hvað kostar svona
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

milli 15 og 20þ
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nú eftir að hafa haft þetta tæki í gangi í sólarhring er ég orðinn ansi ánægður með það, vatnið er nefnilega orðið tærara en það hefur nokkurntíma verið :góður:
það hafa greinilega verið einhverjar bakteríur í vatninu sem voru að orsaka gruggið undanfarna mánuði.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

sá þig einmitt labba út með þetta úr dýragarðinum.. eina sem ég hugsaði var.. I want it. hehe :D

En það er gott að þetta virkar :) gangi þér vel með þetta :)
Ekkert - retired
Post Reply