hvernig þurkið þið sandinn???
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvernig þurkið þið sandinn???
smá pæling hérna. ég var að taka sandinn úr 180L búrinu og setti grófari möl í staðinn. nú þarf ég að þurka þennan fína sand því ekki tími ég að henda honum.
Hvernig hafa spjallverjar verið að þurka sand? hver er ykkar reynsla að virkar best?
er bara með sandinn í fötu eins og er en þarf að nota fötuna fljótlega aftur hehe...
takktakk
Hvernig hafa spjallverjar verið að þurka sand? hver er ykkar reynsla að virkar best?
er bara með sandinn í fötu eins og er en þarf að nota fötuna fljótlega aftur hehe...
takktakk
Ekkert - retired
Allt saman góð ráð. en....
1. á ekki smjörpappír eða neitt sem ég get sett undir sandinn þegar hann fer inní ofn nema setja hann beint á skúffuna.
2. ef ég færi að fara með eþtta inní hitakompu þá mun það verða einhvað skrautlegt. sandurinn er í svo lélegri fötu og hún er svo mjó að það að reyna að hræra í henni væri eylíft ves.
3. ég á ekki geymslu til að geyma sandinn í í kössum hehe
damn
Er í lagi að setja sandinn inní ofn beint á sona svarta plötu?? s.s. þessar skúffur þarna
1. á ekki smjörpappír eða neitt sem ég get sett undir sandinn þegar hann fer inní ofn nema setja hann beint á skúffuna.
2. ef ég færi að fara með eþtta inní hitakompu þá mun það verða einhvað skrautlegt. sandurinn er í svo lélegri fötu og hún er svo mjó að það að reyna að hræra í henni væri eylíft ves.
3. ég á ekki geymslu til að geyma sandinn í í kössum hehe
damn
Er í lagi að setja sandinn inní ofn beint á sona svarta plötu?? s.s. þessar skúffur þarna
Ekkert - retired
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Ég er sammála ástu, þú ert í ótrúlegum vandræðum með svona einfaldan hlut
Ef mér lægi á að þurrka sand myndi ég líklega bara dreifa úr honum á handklæði eða svartan plastpoka eða eitthvað svoleiðis og láta hann þorna þannig. Aðal málið er bara að dreifa úr honum og lofta um hann, þá tekur þetta enga stund. Að henda honum inní ofn er algjör vitleysa finnst mér
Ef mér lægi á að þurrka sand myndi ég líklega bara dreifa úr honum á handklæði eða svartan plastpoka eða eitthvað svoleiðis og láta hann þorna þannig. Aðal málið er bara að dreifa úr honum og lofta um hann, þá tekur þetta enga stund. Að henda honum inní ofn er algjör vitleysa finnst mér
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Alls ekkert illa meint - og alveg í góðu lagi að spyrja útí þetta!
Ég var bara að horfa á spaugilegu hliðina á málinu
Ég var bara að horfa á spaugilegu hliðina á málinu
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þetta er allt í góðu keli.
ég er maður sem kann að taka húmor og skotum
Hlæ stanslaust af vitleysunni í sjálfum mér sem og öðrum annars væri nú ekki gaman af lífinu?
en já.. það er mjöög svo langdregið að sigta í sundur sand.. var búinn að blanda saman hvítum fínum sandi og hálf rauðum grófum sandi.. er að sigta þá í sundur núna.. sjiiii. tímafrekt. aðalega þar sem maður er með skigti á stærð við 2 sprit kerti í mesta lagi.
ég er maður sem kann að taka húmor og skotum
Hlæ stanslaust af vitleysunni í sjálfum mér sem og öðrum annars væri nú ekki gaman af lífinu?
en já.. það er mjöög svo langdregið að sigta í sundur sand.. var búinn að blanda saman hvítum fínum sandi og hálf rauðum grófum sandi.. er að sigta þá í sundur núna.. sjiiii. tímafrekt. aðalega þar sem maður er með skigti á stærð við 2 sprit kerti í mesta lagi.
Ekkert - retired
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég þurrka venjulega ekki sand sem ég er að geyma.. Set hann bara í lokaða fötu og skola þegar ég ætla að nota hann aftur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
hehe þetta er ekki þess virði. er að flokka sandinn í sundur núna. ættla ekkert að þurka hann. ættla að nota einhvað af honum í búr sem ég var að fá. veit bara ekki hvort ég noti fína hvíta sandinn eða grófa rauða sandinn
any ideas? er að fara að setja kribba par og svo annað par. alveg búið að stela úr mér nafninu. eru frekar litlaar og hrigna í kuðunga og skeljar. ekkert alltof litmiklar samt. brúnar með svörtum röndum...
þetta er allavega planið eins og er
any ideas? er að fara að setja kribba par og svo annað par. alveg búið að stela úr mér nafninu. eru frekar litlaar og hrigna í kuðunga og skeljar. ekkert alltof litmiklar samt. brúnar með svörtum röndum...
þetta er allavega planið eins og er
Ekkert - retired