270L búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

270L búrið

Post by Petur92 »

Ég fékk mér 270L búr fyrir stuttu og þegar ég var búinn að láta það ganga í tvo daga komu tveir fyrstu íbúarnir :) littlir óskarar einn tiger og einn albínó. þeir eru báðir svipað stórir sirka 12 CM :) og óskarar hafa verið mikið í uppáhaldi hjá mér síðan að fiskahobbýið byrjaði. og stuttu síðar fékk ég mér black ghost og whiptail og fékk mér svo smá pásu í fiskakaupinu. Ghostinn var svolítið feiminn og hélt sér úr augnsýn í nokkra daga. en ég er byrjaður að sjá hann oftar og fynnst mér hann gullfallegur. Whiptailinn hefur ávalt verið það sem mér langaði í og þessvegna "þurfti" ég að kaupa hann :P . en svo fékk ég tilboð sem ég gat ekki hafnað. það var einn gull fallegur pleggi sem var um það bil 19 CM. Hann hefur verið skemmtilegur undanfarið.

Ég kem með myndir seinna á eftir að redda mér myndavél :)
Endilega komið með hugmyndir hvað ég ætti að bæta við eða breyta
Last edited by Petur92 on 14 Jan 2009, 18:49, edited 2 times in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

er ekki möguleiki að oskaranir éti black gosth
:)
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

MYNDIR! :D
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

sigurgeir wrote:er ekki möguleiki að oskaranir éti black gosth
Nei þeir eru ekki þekktir fyrir að éta black ghost held ég en þeir eru þekktir að þeir borði minni fiskanna í búrinu ef þeir ná þeim auðvitað :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Petur92 wrote:
sigurgeir wrote:er ekki möguleiki að oskaranir éti black gosth
Nei þeir eru ekki þekktir fyrir að éta black ghost held ég en þeir eru þekktir að þeir borði minni fiskanna í búrinu ef þeir ná þeim auðvitað :)
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1043
Image
Óskar að éta black ghost - Ljósmynd Skarim.

Image
Óskar að éta ropefish - Ljósmynd Ólafur.

:-)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Petur92 wrote:
sigurgeir wrote:er ekki möguleiki að oskaranir éti black gosth
Nei þeir eru ekki þekktir fyrir að éta black ghost held ég en þeir eru þekktir að þeir borði minni fiskanna í búrinu ef þeir ná þeim auðvitað :)
Eins og Hlynur gefur í skyn með þessum myndum þá eru óskarar sérstaklega þekktir fyrir að éta Ropefish og Black Ghost.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

hólí mólí matarlistinn í lagi hjá Óskari.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

og eins og sést þá eru þeir ekki það stórir heldur. Þeir eru mjög skæðir, já eða öllu heldur gráðugir :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

já okei óskarinn minn er samt búinn að láta hann alveg vera og ekkert búinn að spá í honum. svo er ghostinn búinn að vera inní hellinum mest allan tímann og óskarinn hefur spáð í því að fara þangað inn
Last edited by Petur92 on 02 Feb 2009, 14:28, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

nú er tími til kominn að setja inn myndir :D byrjum á heildarmynd af búrinu:
Image

og svo er það oscararnir:
Image

svo er það Plegginn:
Image

Þetta eru alls ekki nógu góðar myndir :S ég kunni ekkert á þessa myndavél.
Last edited by Petur92 on 07 Jan 2009, 00:58, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hver eru málin á búrinu?

(lagaði myndir, vantaði í kringum slóðir)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Andri Pogo wrote:hver eru málin á búrinu?

(lagaði myndir, vantaði í kringum slóðir)

takk fyrir það en það er 56H. 56B . 86L :)
Last edited by Petur92 on 10 Jan 2009, 16:13, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Ég bætti við tveimur skölum í dag og svo keypti ég rækjur fyrir gripana :) tek myndir bráðum
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

skalarnir ganga ekki lengi í þessu búri með óskörunum... Og óskararnir eru enn það litlir að þeir éta ekki ghostinn.. En þeir gera það fljótlega, því óskararnir stækka hratt, en ghostinn ekki.

Og óskarar para sig ekki svona ungir - þannig að þeir eru ekki par :)


Fallegt búr - en þetta bara gengur ekki til lengdar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

þetta búr er mjög fallegt hjá þér til hamingju:)
Last edited by Kolli93 on 05 Jan 2009, 19:26, edited 2 times in total.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Þakka ykkur fyrir ;) en fiskarnir voru óðir í rækjurnar og ég ætla að hafa það sem framtíða fóður :). ghostinn er slatta stór ennþá og ég vill sjá alla gripina mína stækka það er skemmtilegast að mínu mati :)
Last edited by Petur92 on 07 Jan 2009, 00:59, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

skalarnir líta vel út að mínu mati.. kem með myndir eftir nokkrar klst
Last edited by Petur92 on 02 Feb 2009, 14:30, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

maður ætti að setja eina mynd af skölunum:

Image
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ég skil ekki alveg afhverju skalrnir gætu ekki verið hja óskurunum þetta eru bæði síkliðu tegundir og verða skalarnir líka stórir og flottir :) :) :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú vilt s.s. meina að allar síkliðutegundir geti verið saman, útaf því að þær eru síkliður?

Rangt.

Óskarar verða um 30cm, stækka mjög hratt og eru miklir göslarar, matargöt og frekjudollur
Skalar verða max 10-15cm, stækka hægar, eru friðsamir og hlédrægir.

Óskararnir koma til með að annaðhvort drepa skalana beinlínis, eða aféta þá. Hvort heldur sem er - þá drepast skalarnir.



Það eru svosem til undantekningar á þessari reglu - en þær eru fáar og í flestum tilfellum eru skalarnir fullvaxnir, óskararnir koma í búrið litlir og búrið er stórt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

frændi minn er nú með fullvaxna óskara og skala þeir láta þá nú alveg vera eingin vandamál :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég er nú með black ghost og gubby's saman og það er allt í góðu ;)

samt eru sumir sem lenda í því að ghostinn drepi gubby's og einhvað vesen.

Maður er misheppinn með eintök af fiskum og aðstæður. :)

Einn aðili getur verið með Oscar og skala saman ekkert mál og annar í bölvuðu basli með það
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svona hlutir ganga oft í einhvern tíma, en sjaldan til frambúðar. Það þýðir enganvegin að það sé æskileg eða góð blanda.

Mér er svosem sama þó fólk setji gúbba og óskara saman eða hvaða aðra fiska sem þeim sýnist, en ef fólk getur þá sleppt því að spyrja ráða eða biðja um ábendingar ef það hefur þegar tekið í sig hvað það ætlar að gera, óháð skoðunum og reynslu annarra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
piranha-king
Posts: 18
Joined: 17 Dec 2008, 21:49

Post by piranha-king »

ég held að eldhalinn se ekki alveg að meina allar síkliðu tegundir fyrst að hann nefndi nú bara tvær
er að breyta 1800l búrinu mínu i reef
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

piranha-king wrote:ég held að eldhalinn se ekki alveg að meina allar síkliðu tegundir fyrst að hann nefndi nú bara tvær
Tjah hann notar það að þetta séu bæði síkliður amk sem rök fyrir því að þeir geti verið saman.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
piranha-king
Posts: 18
Joined: 17 Dec 2008, 21:49

Post by piranha-king »

já ég held að þettasé nú ágæt blanda sa nu myndband herna aðan sem stór oscar og skalli voru saman i búri :)
er að breyta 1800l búrinu mínu i reef
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Að halda því fram að skalar og óskarar séu ágæt blanda gerir lítið annað en að sýna þekkingarleysi á hegðun þessara fiska. Auðvitað geta ýmsar tegundir lifrað saman í einhvern tíma en skalar og óskarar eru ekki fiskar sem ganga saman í hefðbundnu fiskabúri til langframa og þar eru ástæðurnar sem Keli nefnir ástæðan.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Já okei ég skil ykkur en allir hafa sitthvort mat á þessum hlutum það eru margir að segja að þeir geta og geta ekki. en veit eitthver hversu gamlir óskarar þurfa að vera til að para sig saman ? og hvernig þekkir maður í sundur kynin á þessum aldri.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er ekki hægt að sjá kynið, eða allavega mjög erfitt, Það er bara hægt að sjá það þegar þeir hrygna. Þannig að þú veist ekki hvort þú ert með kk eða kvk meðan þeir eru litlir og alls óvíst hvort að þínir para sig. Þeir gætu verið tveir kk eða tvær kvk, ef þú ert heppinn þá ertu með bæði kynin.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ok takk fyrir það. smá update það hefur allt bara verið rólegt hjá fiskunum. þeir borða allir vel og hafa það gott og svo bæti ég við íbúum bráðum.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Post Reply