Sikliðu spurningar
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Sikliðu spurningar
Jæja. það hlaut að koma að því. maður er orðinn of veikur fyrir Sikliðunum. er að pæla í að byrja nú hægt og fara ekki of geist í þetta en vantar samt svör við nokkrum spurningum fyrst.
Ég ættla að byrja með eitt kribba par og kanski eina aðra týpu af þessum smáu undir 10 cm sikliðum. Gengur ekki alveg að hafa þannig elskur í 60L búri?
erum að tala um mest 2-3 pör. s.s. 6 fiskar mest í heildina. enginn þeirra yfir 10-12cm.
Hvort er betra fyrir mig þá að nota mjög fínan hvítann sand í botninn eða semi grófa rauða möl eða einhvað annað??
fíni sandurinn er bara mjööög fínn. en þessi rauði er sona 1-3mm möl.
ég veit að mig langar í kribba par.
Svo er önnur týpa sem ég ættlaði mér að fá mér en búið að stela nafninu alveg úr mér. eru brúnir fiskar með dökkum röndum. fást í dýragarðinum. þeir hrygna mikið í kuðunga.
Einhver hugmynd um skemtilega fiska til að hafa með þessum 2 pörum?
Hvernig gróður mælið þið með í svona smásikliðu búr?
Hvernig hitastig er mælt með fyrir svona síkliður? bara venjulega 25-27°c eða ?
Með fyrirframm þökk
Hjalti
Ég ættla að byrja með eitt kribba par og kanski eina aðra týpu af þessum smáu undir 10 cm sikliðum. Gengur ekki alveg að hafa þannig elskur í 60L búri?
erum að tala um mest 2-3 pör. s.s. 6 fiskar mest í heildina. enginn þeirra yfir 10-12cm.
Hvort er betra fyrir mig þá að nota mjög fínan hvítann sand í botninn eða semi grófa rauða möl eða einhvað annað??
fíni sandurinn er bara mjööög fínn. en þessi rauði er sona 1-3mm möl.
ég veit að mig langar í kribba par.
Svo er önnur týpa sem ég ættlaði mér að fá mér en búið að stela nafninu alveg úr mér. eru brúnir fiskar með dökkum röndum. fást í dýragarðinum. þeir hrygna mikið í kuðunga.
Einhver hugmynd um skemtilega fiska til að hafa með þessum 2 pörum?
Hvernig gróður mælið þið með í svona smásikliðu búr?
Hvernig hitastig er mælt með fyrir svona síkliður? bara venjulega 25-27°c eða ?
Með fyrirframm þökk
Hjalti
Ekkert - retired
Nafnið á hinum sem ég var búinn að gleyma er víst "Lamprologus multifasciatum"
ok. en þessar síkliður eru svo smáar. hvað er það sem orsakar að 60L er of lítið? bara pæling í mér. fæ mér ekki 2-3 pör ef það er alltof mikið. væri gaman ef maður gæti komið allavega einu pari í það.
hvort ég fari að setja kribbana í 180L er spurning, þarf að skoða það.
Einhverjar uppástungur um flottar dvergsíkliður sem gætu gengið í sona lítið búr?
ok. en þessar síkliður eru svo smáar. hvað er það sem orsakar að 60L er of lítið? bara pæling í mér. fæ mér ekki 2-3 pör ef það er alltof mikið. væri gaman ef maður gæti komið allavega einu pari í það.
hvort ég fari að setja kribbana í 180L er spurning, þarf að skoða það.
Einhverjar uppástungur um flottar dvergsíkliður sem gætu gengið í sona lítið búr?
Ekkert - retired
2-3 kuðungasíkliður gætu gengið í 60l. Svo væri bara smá vinna við að halda vatninu hreinu og fínu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
L. multifasciatum gætu kannski verið nokkrir saman í 60 lítrum. Ég er með par af L. occelatus í 60 lítrum og þar er ekki pláss fyrir annað par. Ég reyndi að vera með 2-3 pör í 110 lítra búri en það gekk ekki.
Fyrir hvert par þá þarf að vera sæmilegt botnpláss.
Hér er ágætis lesning um lítið búr. Reyndar meters langt.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar ... _grein.htm
Fyrir hvert par þá þarf að vera sæmilegt botnpláss.
Hér er ágætis lesning um lítið búr. Reyndar meters langt.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar ... _grein.htm
ok. flott er. var einmitt búinn að lesa þetta vargur. las það aftur yfir og hljómar sniðugt. en kanski er 60L of lítið til að skipta þessu svona upp. enda er það bara með 57cm*30cm botn.
Spurning hvort maður setji þá 1 kribba par í 180L búrið og sjái hvort einhvað gangi þar hjá þeim og svo 1 par af multifasciatus í 60L búrið.
Segiru að tetrur gætu gengið í það búr til að fylla uppí það?
Hvað með að setja bardagafisk í það? hversu slæm hugmynd væri það nú? hehe
Spurning hvort maður setji þá 1 kribba par í 180L búrið og sjái hvort einhvað gangi þar hjá þeim og svo 1 par af multifasciatus í 60L búrið.
Segiru að tetrur gætu gengið í það búr til að fylla uppí það?
Hvað með að setja bardagafisk í það? hversu slæm hugmynd væri það nú? hehe
Ekkert - retired
Ég þekki ekki multifasciatus nógu vel til að geta sagt til um hvort aðrir fiskar gangi það með en ég veit að occelatus kuðungasiukliðan leyfir ekki aðra smáa fiska í búrinu.
Þú ættir kannski að skoða frekar amerísku dvergana, td. Mikrogeophagus og Apistogramma, það er meiri séns að vera með aðra fiska með þannig pari.
Þú ættir kannski að skoða frekar amerísku dvergana, td. Mikrogeophagus og Apistogramma, það er meiri séns að vera með aðra fiska með þannig pari.
ok flott er
alltaf lærir maður einhvað nýtt
er nú bara að dunda mér í að setja búrið upp eins og er. áhvað að setja grófa rauða sandinn. aðeins skemtilegri en þessi hvíti fíni. búinn að setja 3 steina og vantar svo nokkrar plöntur líka. Byrja á því að hafa bara bardagakallinn í búrinu þar sem hann þarf að búa í gotbúri eins og er. hann er alltaf að ráðast á alla
Ættla að skoða þetta. getur verið að maður skelli sér á Multifascia par eða þá að maður fari einfaldlega bara í Apistogramma agassizii eða microgeophacus ramirezi gold. eða einhverja af Apistogramma / microgeophacus týpunum. Maður þarf kanski bara að prófa sig líka áfram.
Segið mér samt eitt. nú er ég með einhverjar plöntur í 180L búrinu. þar á meðal eina sem er svona bara eins og loðinn stilkur .. s.s. grænn stilkur með fullt af mjóum og 1-2cm löngum bloðum á útum allt. skiptist á nokkrum stöðum í fleiri stilka.. get ég ekki skorið einn af þessum hliðarstilkum af og gróðursett í nýja búrið?


er nú bara að dunda mér í að setja búrið upp eins og er. áhvað að setja grófa rauða sandinn. aðeins skemtilegri en þessi hvíti fíni. búinn að setja 3 steina og vantar svo nokkrar plöntur líka. Byrja á því að hafa bara bardagakallinn í búrinu þar sem hann þarf að búa í gotbúri eins og er. hann er alltaf að ráðast á alla

Ættla að skoða þetta. getur verið að maður skelli sér á Multifascia par eða þá að maður fari einfaldlega bara í Apistogramma agassizii eða microgeophacus ramirezi gold. eða einhverja af Apistogramma / microgeophacus týpunum. Maður þarf kanski bara að prófa sig líka áfram.
Segið mér samt eitt. nú er ég með einhverjar plöntur í 180L búrinu. þar á meðal eina sem er svona bara eins og loðinn stilkur .. s.s. grænn stilkur með fullt af mjóum og 1-2cm löngum bloðum á útum allt. skiptist á nokkrum stöðum í fleiri stilka.. get ég ekki skorið einn af þessum hliðarstilkum af og gróðursett í nýja búrið?
Ekkert - retired
jæja ættli ég endi ekki með því að fá mér Lamprologus Multifasciatum
---Kuðungasíkliður
og fái mér svo kanski eitt kribba par í 180L búrið og sjái hvernig það dafnar þar..
Ættla að leyfa Multifasciatum-unum að vera nánast einum í 60L búrinu. því það mun nátturulega ekki vera tómlegt til lengdar þegar einhver seiði koma
Mun eflaust setja 1-2 ancistrur í búrið líka og sjá hvort að bardagakallinn geti verið með þeim allavega einhvað þar til maður fynnur einhverja 10L krukku undir hann...
Verður gaman að prófa þetta
Þegar maður losnar við bardagakallinn úr búrinu þá veit maður ekki. kanski getur maður sett eitt par af minstu dvergsíkliðunum með í það.. maður sér bara til
Kem með myndir þegar allt er komið af stað og sýni ykkur
---Kuðungasíkliður
og fái mér svo kanski eitt kribba par í 180L búrið og sjái hvernig það dafnar þar..
Ættla að leyfa Multifasciatum-unum að vera nánast einum í 60L búrinu. því það mun nátturulega ekki vera tómlegt til lengdar þegar einhver seiði koma

Mun eflaust setja 1-2 ancistrur í búrið líka og sjá hvort að bardagakallinn geti verið með þeim allavega einhvað þar til maður fynnur einhverja 10L krukku undir hann...

Verður gaman að prófa þetta

Þegar maður losnar við bardagakallinn úr búrinu þá veit maður ekki. kanski getur maður sett eitt par af minstu dvergsíkliðunum með í það.. maður sér bara til

Kem með myndir þegar allt er komið af stað og sýni ykkur

Ekkert - retired
það er ágætt að vita er að þessir fiskar þurfa að hafa kuðunga hjá sér, gott að setja svona 5 kuðunga í búrið svo þeir geti valið sér kuðung og hafa bil á milli þeirra. Þeir grafa mikið í sandinum og færa til kuðungana og geta grafið upp gróður. Þeir þurfa hart vatn, kuðungar og skeljar eða skeljasandur herðir vatn. Þeir geta verið mjög grimmir gagnvart fiskum sem koma nálægt yfirráðasvæði þeirra.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
allright 
Annars koma sko þessar týpur til greyna eins og er.
Kuðungasíkliða:
Lamprologus multifasciatum - http://www.pbase.com/ricked_wicky/lampr ... ifasciatus___
Vest afrísk smásíkliða:
Kribbar - http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
Amerískar dvergsikliður:
Microgeophacus Rammirezi - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Microgeophacus Ramirezi Gold - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Nannacara anomala - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... _grein.htm
Apistogramma Agassizii - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Grafa amerísku dvergarnir sona ofaní sandinn líka?
maður verður bara að reyna að hafa kuðungana eins langt frá gróðrinum og hægt er svo þa ðverðir ekki ráðist á gróðurinn..

Annars koma sko þessar týpur til greyna eins og er.
Kuðungasíkliða:
Lamprologus multifasciatum - http://www.pbase.com/ricked_wicky/lampr ... ifasciatus___
Vest afrísk smásíkliða:
Kribbar - http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
Amerískar dvergsikliður:
Microgeophacus Rammirezi - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Microgeophacus Ramirezi Gold - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Nannacara anomala - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... _grein.htm
Apistogramma Agassizii - http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Grafa amerísku dvergarnir sona ofaní sandinn líka?
maður verður bara að reyna að hafa kuðungana eins langt frá gróðrinum og hægt er svo þa ðverðir ekki ráðist á gróðurinn..
Ekkert - retired
Flestar síklíður moka amk eitthvað, sérstaklega í kringum sitt yfirráðasvæði. Kuðungasíkliðurnar eru sérstaklega duglegar við það, þær grafa kuðungana sína ofaní sandinn þannig að bara opið sést.
Ef þú vilt mín meðmæli, þá myndi ég mæla með kuðungasíkliðum. Ég hef átt lamprologus ocellatus tvisvar sinnum og multifasciatus einusinni, og þetta eru ótrúlega skemmtilegar skepnur. Ég hafði í raun meira gaman af þessu en t.d. óskörum, þetta er svo miklir karakterar og þó þær séu örsmáar þá láta þær engan vaða yfir sig, þám hendina á manni
Þetta eru einfaldlega með skemmtilegri fiskum sem maður getur verið með, og ekki skemmir fyrir að þær þurfa ekkert svakalegt pláss, hrygna auðveldlega og passa vel uppá afkvæmin sín.
Ef þú vilt mín meðmæli, þá myndi ég mæla með kuðungasíkliðum. Ég hef átt lamprologus ocellatus tvisvar sinnum og multifasciatus einusinni, og þetta eru ótrúlega skemmtilegar skepnur. Ég hafði í raun meira gaman af þessu en t.d. óskörum, þetta er svo miklir karakterar og þó þær séu örsmáar þá láta þær engan vaða yfir sig, þám hendina á manni

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Geggjað
er einmitt að leita eftir svoleiðis skemtilegum fiskum
mig langar nátturulega í svo einhverjar stórar síkliður seinna. en eins og er þá á ég bara ekki pláss undir þær :=)
segðu mér samt eitt keli. þegar þú varst með lampro's í búrinu hjá þér. varstu þá með mjög fínan sand eða sona semi fínan/grófan sand... s.s. fína möl...?
og þarf ég einhverja stóra kuðunga?


segðu mér samt eitt keli. þegar þú varst með lampro's í búrinu hjá þér. varstu þá með mjög fínan sand eða sona semi fínan/grófan sand... s.s. fína möl...?
og þarf ég einhverja stóra kuðunga?
Ekkert - retired
Ég var með frekar fínan sand - Það er þannig í tanganyika og er því náttúrulegast fyri þá. Þeir róta mikið í honum og það er partur af gamaninu að sjá þá dunda sér í því.
Ég var í smá vandræðum með að finna kuðunga fyrst, en endaði svo á því að kaupa mér bara bakka af sniglum í hvítlaukssmjöri. Eldaði fyrst sniglana og át, sauð svo kuðungana og smellti í búrið. Passa samt að sjóða ekki of lengi því þá leysast þeir upp.
Ég var í smá vandræðum með að finna kuðunga fyrst, en endaði svo á því að kaupa mér bara bakka af sniglum í hvítlaukssmjöri. Eldaði fyrst sniglana og át, sauð svo kuðungana og smellti í búrið. Passa samt að sjóða ekki of lengi því þá leysast þeir upp.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég myndi hafa sand, ekki möl eins og í dýragarðinum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jæja ég var að koma heim frá dýragarðinum. kom heim með 2 stk kuðungasíkliður. a.k.a. Lamprologus multifasciatus og 2 stk Kribba.
Fékk kuðungasikliðurnar með kuðungum.
þegar hann ættlaði að veiða þær uppúr stukku þær inní kuðunginn sinn. þannig að ég fékk 2 kuðunga með
svo á ég hérna 2 kuðunga í svipaðri stærð sem ég mun eflaust nota líka ofaní 
keypti mér svo kókoshnetu fyrir Kribbana
búið að gróðursetja og flottheit í kringum hana.
Fékk kuðungasikliðurnar með kuðungum.



keypti mér svo kókoshnetu fyrir Kribbana

Ekkert - retired