einfrumungur??
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
einfrumungur??
er með eitt stk eldmunn sem ekki étur og er orðinn ansi horaður.liggur bara a botninum og er bara þar. er þetta einfrumungur eða gæti þetta verið eithvað annað
öll svör vel þeginn
öll svör vel þeginn
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Einfrumungur, það getur vel verið en það eru hundruð þúsunda til af einfrumungum og erfitt að greina þá í gegnum internetið.
Þetta gæti líka verið stress eða einhver sýking, bakteríusýking eða ormar.
Súrefnisleysi, vatnsgæðavandamál osf.
Ef þú villt auka líkurnar á góðu svari þá er mikilvægt að allar upplýsingar um aðstæður komi fram.
Þetta gæti líka verið stress eða einhver sýking, bakteríusýking eða ormar.
Súrefnisleysi, vatnsgæðavandamál osf.
Ef þú villt auka líkurnar á góðu svari þá er mikilvægt að allar upplýsingar um aðstæður komi fram.
þá skal ég byrja á byrjun. keypti 2 svona í fiskó fyrir að verða 2 mánuðum mynduðu fljótlega par og fóru að hrygna á fullu svo allt í einu hætti parið að hrygna og karlinn lagðist í góðan helli og hefur verið þar í heil langan tíma( liggur stundum á hlið, svoldið hlikkjaður og horaður) en hrygnan syndir bara um eins og venjulegt er.
báðir fiskarnir éta ekki neitt
vona að þetta dugi
báðir fiskarnir éta ekki neitt
vona að þetta dugi
Last edited by tf tóti on 06 Jan 2009, 18:24, edited 2 times in total.
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
vantsgæðin eru tipp topp eins og vanalega en þessi var með malawi síklíðum í búri sem átu alltaf undan þeim seiðin, getur það orsakað þetta? (kanski bara orðinn leiður á lífinu eða hvað ) tek sem dæmi ef það kæmi einhver og æti krakkana mína, ér er ekki viss um að ég yrði sáttur.
parið er búið að reyna að koma upp seiðum 11 sinnum en seiðin eru alltaf étin. getur það verið ástæðan fyrir þessu??
parið er búið að reyna að koma upp seiðum 11 sinnum en seiðin eru alltaf étin. getur það verið ástæðan fyrir þessu??
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
Ég hef einmitt verið að pæla í einu með flagyl/metronidazole animal minn kæri... Hvaða skammtastærðir á maður að nota?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tóti minn
tóti minn ertu með eithvjerar Loftdælur þarna niðurfrá því vargur var að seiga að surefnis leisi gæti verið þetta en alavegana þá held ég að það er surefnis leisi þú ert með 300 og eithvað lítra búr og einga lofdælu er ekki betra að hafa loft dælu ég bara spyr enda er ég engein fiska fræðingur eg er bara svona að byrja ég skal lána þér mæli test frá tetra til að mæla vatnið hjá þér vinur
KV daddi
KV daddi
Gotfskar...
Ég fékk metronidazole frá Seachem frá Tjörva, þar er gefin upp mjög sveigjanleg skammtastærð og talað um að ofskömmtun sé varla möguleg. Er hægt að fá Flagyl fyrir dýr/fiska? Þetta er til í apótekinu sem ég vinn í, töflur 200 eða 400 mg, lyfseðilskylt. Það eru annsi margar töflur í 180 lítra fiskabúr miðað við 100mg á lítra?keli wrote:Ég hef einmitt verið að pæla í einu með flagyl/metronidazole animal minn kæri... Hvaða skammtastærðir á maður að nota?
Flott er tóti Frændi :D flott flott ég var að koma búrinu mínu í gott lag það er komið í 12.5 mg/l það ætti að vera gott fyrir fiskana þegar ég fór að mæla first þá var það
100 mg/l það er ekki gott en alavegana þá ætti fiskunum mínum að líða vel og búrið er ekki leingur skíað bara flott.
Hitin fer að síga upp hann er í 21 Gráðu það er bara að vinna sig upp eftir að ég skifti um 80 % af vatni í burinu ...
En alavegana flott að þú eigir allt bara gángi þér vel og komdu eithverntíman við og kígtu á ástandið
Kv daddi
100 mg/l það er ekki gott en alavegana þá ætti fiskunum mínum að líða vel og búrið er ekki leingur skíað bara flott.
Hitin fer að síga upp hann er í 21 Gráðu það er bara að vinna sig upp eftir að ég skifti um 80 % af vatni í burinu ...
En alavegana flott að þú eigir allt bara gángi þér vel og komdu eithverntíman við og kígtu á ástandið
Kv daddi
Gotfskar...
Já Guðrún, það er bara venjulegt apótekaramannfólks Flagyl sem er notað í búrin.
Ég ætlaði einu sinni að fá svoleiðis hjá lækni fyrir fiskana en hún vildi ekki skrifa upp á það fyrir mig og ætlaðist til að ég færi til dýralæknis.
Ég ætlaði einu sinni að fá svoleiðis hjá lækni fyrir fiskana en hún vildi ekki skrifa upp á það fyrir mig og ætlaðist til að ég færi til dýralæknis.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég rölti nú mér bara á sínum tíma til eins af heimilislæknunum hér í bæ og bauð góðan daginn og sagði honum sögur af fiskum og sagðist vanta flagil í kvelli og ég fékk einhverja pakka af þessu í apotekinu. það er reyndar bísna dýrt lif og já skammturinn er um 1g/100 l af búrvatni þannig að ég hef oftar en ekki tekið vatnshæðina niður í búrinu til að nota minna af lifinu.
Ég er búinn að sanka að mér nokkrum bréfum af flagyl í gegnum fjölskyldumeðlimi sem kláruðu ekki skammtana sína
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þú gerir þér grein fyrir að maður á aldrei að nota lyf sem er ávísað öðrum, maður á ávallt að klára ávísaðan skammt af lyfjum og ávallt skal fara með afganga af lyfjum í apótek til förgunar?! (ha ég? af hverju heldurðu að ég vinni í apóteki?)keli wrote:Ég er búinn að sanka að mér nokkrum bréfum af flagyl í gegnum fjölskyldumeðlimi sem kláruðu ekki skammtana sína