óska eftir eftirfarandi fiskum

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

óska eftir eftirfarandi fiskum

Post by Elma »

óska eftir corydoras, gibba, fallegum guppy kk, glóbanda tetrum og fleirum fallegum samfélagsfiskum. Einnig óska ég eftir fullorðinni kribba kvk og jafnvel ramirezi kk og kvk perlugúrama.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

það fást corydoras í dýralandi á 850kr. stk.:)
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

kiddicool98 wrote:það fást corydoras í dýralandi á 850kr. stk.:)
Kiddi minn, allir þessir fiskar fást vanalega í verslunum.
Gera má ráð fyrir að þeir sem auglýsa eftir hlutum hér á spjallinu séu að leita af notuðum eða ódýrari vörum en í verslunum og séu fullfærir um að athuga úrval í verslunum sjálfir, því er ekki þörf á að tilkynna það að umrædd vara eða fiskur fáist í einhverri verslun nema um það sé sérstaklega spurt.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Ég er með kribba KVK sem ég er til í að selja. Hún er fullorðin.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er komin með gibba, guppy kk og kribba kvk :) Þakka öllum fyrir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply