Komið sæl
Ég er með 2 SAE fiska í búrinu hjá mér, og annar fiskurinn er allt í einu farinn að horast niður og orðið lítið annað en bein og roð.
Var að spá hvort einhver hafi lent í álíka og þetta og gæti miðlað að reynslu sinni ef um sjúkdóm er að ræ
Fiskurinn farinn að líta verulega illa út og svarta línan yfir hann miðjan er svo til allur fiskurinn.
Með von um svör.
kveðja Fiasko
SAE að horast niður í ekki neitt
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þetta er nú ekkert einfalt, mér dettur tvent eða þrent í hug
1. tálknormur eða costía sem böggar tálknin og verður þess valdandi að súrefnisupptaka fisksins sé ekki sem skyldi. (þetta er nú svolítið diskusatengt en þetta gæti hent aðra fiska. þá er það spurninginn er fiskurinn að ventilera og leitar hann mikið í yfirborð.
2 það næsta sem mér dettur í hug er invortis ormur þeir eru til að nokkrum tegnundum skoðaðu rassinn á fisknum og ef þú sérð eins og rauða títiprjóns odda út úr rassinum á honum þá gæti það verið ein af tegundunum hinar halda sig flestar inní fisknum.
Nú þekki ég ekki hvort SAE getur tekið einfrumunga síkingu sem er í meltingafærum fiska ef þú hitar uppá honum eða skéllir honum í flagilmeðferð þá ættir þú að geta útilokð það.
Svo getur einfaldlega þetta verið aumingi frá náttúrunanr hendi.
Hinsvegar þar sem þetta er aðeins einn fiskur svarar það varla kostnaði ef allt annað er í fínu hjá þér að fara að keira lifjameðferðar á búrið en þetta er svona það helsta sem mig dettur í hug.
1. tálknormur eða costía sem böggar tálknin og verður þess valdandi að súrefnisupptaka fisksins sé ekki sem skyldi. (þetta er nú svolítið diskusatengt en þetta gæti hent aðra fiska. þá er það spurninginn er fiskurinn að ventilera og leitar hann mikið í yfirborð.
2 það næsta sem mér dettur í hug er invortis ormur þeir eru til að nokkrum tegnundum skoðaðu rassinn á fisknum og ef þú sérð eins og rauða títiprjóns odda út úr rassinum á honum þá gæti það verið ein af tegundunum hinar halda sig flestar inní fisknum.
Nú þekki ég ekki hvort SAE getur tekið einfrumunga síkingu sem er í meltingafærum fiska ef þú hitar uppá honum eða skéllir honum í flagilmeðferð þá ættir þú að geta útilokð það.
Svo getur einfaldlega þetta verið aumingi frá náttúrunanr hendi.
Hinsvegar þar sem þetta er aðeins einn fiskur svarar það varla kostnaði ef allt annað er í fínu hjá þér að fara að keira lifjameðferðar á búrið en þetta er svona það helsta sem mig dettur í hug.
Flush it segi ég, ódýr fiskur og betra að sturta honum áður en hann deyr, því hinir fiskarnir fara beint í líkið þegar hann drepst, og þá sýkjast hinir fiskarnir kanski
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
er hann ekki bara í megrun? danski kúrinn or sum?
Nei segi sona. Ég er afturá móti sammála síðasta ræðumanni (Squinchy) bara lina þjáningar hans og fá sér annan. betra en að hafa á hættu að sýkja kanski hina líka
Nei segi sona. Ég er afturá móti sammála síðasta ræðumanni (Squinchy) bara lina þjáningar hans og fá sér annan. betra en að hafa á hættu að sýkja kanski hina líka
Kv. Alexandra Häsler
-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur
- 4 mánaða kvk Lionhead
-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur
- 4 mánaða kvk Lionhead
Takk fyrir svörinn.
En fiskurinn var dauður morguninn eftir að ég setti þessa fyrirspurn hérna inn.
Allir aðrir fiskar í búrinu eru frískir, þannig að vonandi hefur þetta bara verið einstaklingurinn.
En sammt skrítið að fiskurinn horist niður í ekki neitt neitt, frá því að vera allveg eðlilegur í "holdum"
En fiskurinn var dauður morguninn eftir að ég setti þessa fyrirspurn hérna inn.
Allir aðrir fiskar í búrinu eru frískir, þannig að vonandi hefur þetta bara verið einstaklingurinn.
En sammt skrítið að fiskurinn horist niður í ekki neitt neitt, frá því að vera allveg eðlilegur í "holdum"