Blue eyes

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Blue eyes

Post by Bruni »

Skrapp í Dýraríkið rétt fyrir áramótin og sá þar dvergregnbogafiska af tegundinni Pseudomugil gertrude. Veit ekki til þess að þessi tegund hafi komið hingað áður. Stóðst ekki mátið og fékk mér tvö pör. Þeir eru ákaflega friðsamir, stærðinni stillt í hóf, u.þ.b. 3 cm að lengd, ekki matvandir og sérlega auðveldir í ræktun. Fyrir þá sem hafa sjónina í lagi þá ætti þessi tegund að vera heppileg auk þess sem þeir eru ekki plássfrekir. Henta vel í svokölluð nanobúr.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Væri gaman að sjá myndir af þeim hjá þér.
Hvernig heilsast annars plöntunum?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Image

Fallegir. Ertu búinn að fá þá til að hrygna? Hvað kostaði stykkið?


Það gæti verið gaman að bæta þessu í nano búrið mitt með endler og rækjunum.. Hvað segir þú um það bruni?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já þetta eru sko flottir fiskar.
Gæti sko vel hugsað mér að eignast svona. :)
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Blue eyes

Post by Bruni »

Þetta eru alveg snilldar fiskar og væru alveg tilvaldir með rækjum og hugsanlega endler, eru að vísu frekar fyrir mjúkt vatn. Takk fyrir að setja inn myndina Keli, þetta eru einmitt tegundin. Plönturnar eru fínar Sven. Þarf að færa einhverjar til.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Meira info:
Gertrude's Rainbow is a very small rainbow fish that is found in northern Australia and New Guinea. It comes from streams in five very localized areas and is not wide spread. It is part of fifteen species that make up the "blue-eye" family. When you see the fish, you will instantly know why it is a "blue-eye." Even as small fry, this fish has bright fluorescent blue eyes. The males are an overall green yellow in color with bright yellow wing like pectoral fins. The dorsal and pelvic fins are very feather like. The female has shorter fins, but is very attractive by having an overall blush of orange, which is deeper at the tail. Both males and female are covered with spots. This species is also known as the Spotted Blue-eye. The adult fish is only a little more than an inch in length and is perfect for a small 2.5-gallon or 5.5-gallon aquarium. It can be kept in a community set up, but the inhabitants must all be very peaceful. It likes to be warm, about 80 degrees at neutral pH. It was first described by Weber in 1911, but was only introduced to the international aquarium hobby in the 1982 to 1985 time frame.

P. gertrudae is a very easy and interesting fish to spawn. It is what I call a "continuous spawner." I set up three males and six females in a ten-gallon tank at 80 degrees, pH of 7. I place gravel in the tank, just enough to cover the bottom. I add two green spawning mops. My spawning mops are made of nylon yarn. Each mop is made of about 25 strands of yarn, which are about thirty inches long. The mop is then folded in the middle so that you achieve a fifty-strand mop that is about fifteen inches long. I have seen spawning mops of many different colors, but green seems to work the best for me. An important point with P. gertrudae is not to suspend the mops in the tank, but let them sink to the bottom. This species is a bottom spawner, and greatly prefers the spawing mops on the bottom. The males will display for the females as day light increases. Most spawning takes place about mid morning and is very gentle. The females lay one to three eggs per day onto the mops. After about a week, I take the mops from the tank and remove the eggs by hand into a one-gallon tank. The three females will give me about thirty eggs per week. I place some plants into the fry tank to get some microorganisms growing to be available as food once the eggs hatch. This is where you have to be patient as it takes about twenty days for the eggs to hatch at 78 degrees. Once I see fry free swimming, I add 'Liquid-Fry' food and baby brine shrimp about twice a day into the fry tank. Growth is quite rapid, and you will have an adult fish in about three months. If you keep this species by itself, you will find babies in the tank, as the adults do not appear to prey on their eggs or fry. However, you will only get a few fish this way. My own experience is that this species is not a very long lived and they should be considered annuals.
Fólk hérna á alveg eftir að uppgötva regnbogafiska. Þetta eru með fallegri fiskum sem fyrirfinnast og litadýrðin í sumum tegundum jafnast á við litadýrðina í saltvatnsfiskum :)

Ég held ég bíði hinsvegar með þessa, þeir vilja 26-27 gráðu hita en rækjurnar vilja 20-23 gráður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hvað kostar stk af þessum? Myndi þetta éta gubby seiði? hehe :roll:
Ekkert - retired
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tjorvar getur flutt þá inn á 1.020kr. stk.
Ég sjálfur á nú eftir að uppgvöta regnbogafiskana, kannski maður fái sér nokkra í 60L búrið með nokkrum gúbbum seinna.
Gangi þér vel með þetta Bruni og gott val á fiskum. :-)
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=3674
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hef einmitt verið að skoða þessa fiskafræðibók sem ég er með. Mjög fallegir og sérstakir. Finnst P.Gertrude og podondetta connieae flottir. Hef reyndar ekki séð þessa fiska áður í dýrabúðum eða þá þeir farið eitthvað framhjá mér..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Ég er að pæla hvort ég ætti að setja 1 par af þessum í 54L seiðabúrið til að fylla aðeins uppí það... geta varla þurft stórt pláss þessi kríli. Spurning hversu vel þeim myndi ganga að hrygna með 2 ancistrur í búrinu hehe
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það stendur allt um ræktun í textanum sem ég setti hérna fyrir ofan. Aðrir fiskar yrðu líklega fljótir að éta egg og seiði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já átti einmitt eftir að lessa þennan texta hjá þér keli.

eru virkilega fallegir fiskar þessir :)
Ekkert - retired
Post Reply