Lítill útstæður blettur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Lítill útstæður blettur
Ég var að taka eftir smá útstæðum blett á convict hjá mér og einum af JD og virðist vera bara á sporðinum á þeim hvað getur þetta verið? fungus?
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)