Eins og má sjá eftir þráðnum, ég er að óska eftir gróðri. Er með nokkra hugmydir hvernig plöntur míg langar í. Fyrst og fremmst míg langar í eitthvað sem vex upp en ekki mikið til hlíðar. Er með nokkrar myndir, samt hef ekki hugmynd hvað þessar plöntur heita en það er sama.
Endilega hafið samband. Annars verður maður bara kaupa eitthvað í búðinni.
/sagittaria_subulata_dwarf_sagittaria.jpg[/img]
Óska eftir groðri ! ( komið)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli