Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma , Vargur
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Apr 2007, 09:40
Sá þetta einmitt á MFK í gær... Og mig langar í!!
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 11 Apr 2007, 18:58
hann hefur verið á lista og einnig
Nomorhamphus liemi og Dermogenys pusillus
sem eru öðruvísi gotfiskar líka þótt tennurnar séu ekki í sama gæðaflokki og Belonesox belizanus
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Apr 2007, 19:36
Eftir hverju ertu að bíða? panta!!
Bruni
Posts: 199 Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík
Post
by Bruni » 11 Apr 2007, 22:38
Sælir drengir. Þessir eru keppnis. Gráðugri en andsk.... Éta held ég aðeins lifandi fæðu. Hrygnurnar geta orðið 20 cm. en hængarnir rétt um 10 cm. Þeir enda þess vegna oft í maga hrygnanna. Engin rómantík þar.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2007, 06:56
skv því sem ég hef verið að lesa verða þessir fiskar max 12cm eða svo og kerlingarnar ekki alveg 2x stærri en karlarnir...
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 12 Apr 2007, 19:07
Ég las grein í Practical fishkeeping og þar er sagt að karlinn verði 10 cm og kerlan 18 cm.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2007, 19:23
fishbase segir 5.5" max... dno, það fer bara eftir hvaða síðu maður les
Bruni
Posts: 199 Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík
Post
by Bruni » 12 Apr 2007, 20:32
Jæja, Mergus Atlas segir hrygnan 20 cm, hængur 12 cm. Nokkrir cm til eða frá, hverju skiptir það. Allt að 100 seyði frá einni hrygnu, líklega þá fullvaxinni, sem eru mjög gjarnan étin af móðurinni.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Apr 2007, 00:13
Og ekki nóg með að seiðin séu étin, oft endar faðirinn líka milli kjálkana á kerlu.
Ljóta ofríkið maður.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Apr 2007, 12:57
Ég verð nú bara að segja að þetta sé góð lausn !
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Bruni
Posts: 199 Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík
Post
by Bruni » 13 Apr 2007, 20:30
Hvar er ungmennafélagsandinn ? Hvað með Dýrin í Hálsaskógi ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Apr 2007, 20:37
Heppni að þetta er gamlingjaspjall, það þýðir ekki mikið að vitna í dýrin í Hálsaskógi annars staðar.
Bruni
Posts: 199 Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík
Post
by Bruni » 13 Apr 2007, 21:23
Þetta er alveg hárrétt, aldur og kennitala þarf samt ekkert endilega að fara saman ? Sé það núna að ég hefði frekar átt að vitna í Ávaxtakörfuna.
Eyjó
Posts: 298 Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik
Post
by Eyjó » 16 Apr 2007, 10:55
Ætliði að kaupa þessa inn til ykkar í fiskabúr.is
ef svo er þá langar mig virkilega í svona.
Hvað þarf stórt búr undir kannski 4 svona? 60l?
Hræðileg þessi söfnunarárátta sem maður er með, langar alltaf í meira og meira áður en ég veit af verð ég kominn með 17 búr.
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 16 Apr 2007, 10:58
sjáðu bara Hlyn (Vargur).. hann byrjaði bara skleisislega með lítið búr.. og BÚMM!.. 17 búr bara allt í einu....
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 Apr 2007, 19:06
Belonesox belizanus eru ekki á lista ef ég man rétt en við fylgjumst með því hvort þeir birtist hjá heildsalanum.
Já maður, í sakleysi byrjaði ég með 20 l búr 5 ára gamall, svo áður en maður veit af eru búrin orðin 17.