Gullfiska seiði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Gullfiska seiði

Post by Arnarl »

mér áskotnaðist nokkur gullfiska seiði, þau eru ennþá með kviðpokan á sér og ég er ekki allveg klár á því hvað þau eru gömul en spurningarnar eru:
Hvað á ég að gefa þeim að éta?
Hvað á hitastigið að vera?


lumið þið á góðum ráðum til að ala þau upp?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mælt er með frekar háum hita fyrir seiðin 22°-25° og góðri loftun.
Þau ættu ekkert að þurfa fóður fyrr en kviðpokinn er farinn og þá artemiu eða annað kröftugt fóður.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey snilld, Hvernig er það stækka þau hraðar ef ljósin eru kveikt 24/7?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

engir fiskar hafa gott af því að hafa ljósin kveikt 24/7
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef gullfiskarnir væru með blaðgrænu til þess að ljóstilífa þá virkar að hafa ljósið á 24/7, en held að það sé ekki ennþá búið að búa til þannig gullfiska ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ef þau eru ennþá með kviðpokann þá eru þau ekki farin að synda hjá þér og hanga bara á glerinu eða einhverju en þegar þau fara að synda er kominn tími til að fóðra þau
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
dragonfly
Posts: 86
Joined: 20 Nov 2008, 09:09

Post by dragonfly »

Hae, eru seidin ur slaedu...gullfiska eda venjuleg? Hvad eru morg?
Post Reply